Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar
Ódýr aðstaða, dagsleiga, vikuleiga, hvað hentar þér? << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sævar
Sun Mar 13 2011, 08:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hæhæ, ég hef svolítið autt pláss í bilinu sem ég er einn með og ætla að bjóða SÚKKUEIGENDUM og helst engum öðrum upp á að skjótast inn með bílinn sinn, annaðhvort einn dag í senn eða viku í senn eða jafnvel mánuð í senn.

Um er að ræða opið bil við stóra rennihurð og þar er gott athafnarpláss kringum bílinn til þrifa, eða viðgerða, eitthvað af verkfærum er á staðnum og þau má nota gegn því að þeim verði skilað á sama stað og í sama ástandi, ellegar hækkar leigan eða ég geri kröfu um endurnýjun á verkfærinu.,

Vinsælast væri að fólk kæmi með sín eigin verkfæri.



Hafið samband í PM ef þið viljið verð og hafið með hvernig bíl þið eruð með og hvað þið ætlið ykkur að gera.

Sama verð er fyrir alla(súkkueigendur) ég tel bara heila daga, enginn mínus þó þú kíkir inn í hálfan dag ég nenni varla að rukka fyrir svoleiðis.

8458799
Back to top
Sævar
Fri Mar 25 2011, 12:20p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Búið að taka helling til, flott rými fyrir amk. 1 bíl í viðbót.

Endilega hafið samband og skoðið, er í iðnaðarhverfinu móti álverinu í Hafnarfirði.
Back to top
BoBo
Sat Mar 26 2011, 05:15p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
ertu nokkuð með sprautunarklefa þarna?
Back to top
Einzii
Sat Mar 26 2011, 06:25p.m.
einzii
Registered Member #287

Posts: 125
vantar að komast með teriosinn i 1 dag og sukkuna kannski seinna ég læt þig vita þegar ég er komin með allt til að klára hann
Back to top
Sævar
Sat Mar 26 2011, 09:54p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Enginn sprautuklefi, en það má útbúa grind og bleyta gólfið... allt undir þér komið
Back to top
BoBo
Sun Mar 27 2011, 07:28p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
hvað myndiru rukka mig um fyrir það?
Back to top
Sævar
Mon Mar 28 2011, 12:30a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hvað viltu vera lengi ég spái aðallega í tímanum bara. Plássið er nóg fyrir minn standard amk.
Back to top
BoBo
Mon Apr 04 2011, 07:33p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
var bara spá uuu svona 2 daga
Back to top
AA-Robot
Sun Apr 24 2011, 10:58p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
ertu nokkuð með suðu tæki þarna ?
Back to top
Sævar
Sun Apr 24 2011, 11:19p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Jú ég er með rafsuðu að vísu ekki tengda við 3 fasa en það er hægt að nota hana í flest öll suðuverk hef verið að sjóða mikið í 4mm stál með henni.

Notkun á henni er bara háð hversu mikið þarf að sjóða og ef þetta er eitthvað smá þá fylgir það bara leigunni.

Get einnig tekið að mér ýmsa járnsmíði og viðgerðir fyrir lítið kaup
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design