Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
passar vél úr 96 sidekick í 99 ml ? << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Aron
Wed Oct 14 2009, 09:52a.m.
Registered Member #73

Posts: 26
passar vél úr 96 sidekick í 99 módel ?
Back to top
SiggiHall
Sun Oct 18 2009, 05:41p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Back to top
Sævar
Sun Oct 18 2009, 05:56p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Svo lengi sem annar bíllin er ekki sport, eða þ.e.a.s. að þetta séu sömu vélarnar og með eins kveikju, þá á það að passa.

Hinsvegar breyttust vélartölvurnar fyrir 1600 vélina á einhverjum tímapunkti, þær vélar eru með rafeindakveikju en ekki stakt háspennukefli við hvalbakinn. Minn er t.d. með svona kveikju 97 módel vitara.
Back to top
gisli
Sun Oct 18 2009, 08:35p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Mig minnir að mín 95 Vitara hafi verið með rafeindakveikju.
En er annars mál að færa slíkt á milli véla ef það er í lagið með það? Til að einfalda svappið?
Back to top
Sævar
Sun Oct 18 2009, 08:45p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ef rafkerfið í bílnum sem vélin á að fara í er með stöku kefli þarf vél með þanig kveikju, nema menn nenni að skipta út öllu loominu og tölvuni.


ef bíllin er með rafeindabúnað og vélin þessu klassíska þarf að færa kveikjuna komplett á milli

en nú er ég svo fáfróður að ég veit ekki hvort hún passar ofaní heddið...


Eflaust er einhvernveginn hægt að fá straum á keflið til að það hlaði sig en þá þarf væntanlega að plata vélartölvuna þannig hún haldi að rafeindakveikjan sé í sambandi, að öðrum kosti þarf að skipta um loom og tölvu, eða finna kveikju úr sama kerfinu.

[ Edited Sun Oct 18 2009, 09:10p.m. ]
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design