Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Myndir úr páskaferð << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
hobo
Sun Apr 24 2011, 09:34a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Þetta var vel heppnuð ferð og átti veðrið stóran þátt í því.
Færið var ekkert sérsakt, fórum ekkert hraðar en í 1. gír í lága þegar við vorum ekki í hjólförum.
Nokkuð var um festur og spottadrætti en ég vil sérstaklega hrósa þeim eina sem þurfti ekki á drætti að halda
Takmarkið var að komast að Þursaborg en klukkan var orðin það margt þegar upp á bunguna var komið og farið að syrta yfir þannig að snúið var við þegar fáeinir km voru eftir á áfangastað, þar að auki var ansi mikið um festur við það eitt að snúa við.

Hjá Vélsleðaleigunni við Bláfellsháls

Komnir upp á jökul, Jarlhettur í baksýn











Þursaborg framundan






[ Edited Sun Apr 24 2011, 11:37a.m. ]
Back to top
Sævar
Sun Apr 24 2011, 11:45a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Góðir, maður sér dekkin samt ekkert belgjast hjá ykkur var verið að spara benzín
Back to top
hobo
Sun Apr 24 2011, 11:59a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ég er alveg í 2 pundum á síðustu myndunum, virkar ekki þannig á myndunum reyndar, hinir voru allir í 2-3 pundum samkvæmt þeim.
Back to top
Sævar
Sun Apr 24 2011, 12:59p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Greinilega nýleg dekk hjá þér, og ef færið var það erfitt alveg hiklaust að fara niðurfyrir síðasta pundið,

Meðan dekkin voru ný á rauðu súkkunni minni 2008 keyrði ég fyrstu 3 ferðirnar alveg loftlaus eða þ.e. færið var svoleiðis 3 helgar í röð að maður komst ekkert nema alveg flatur.

http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-sf2p/v650/1/12/642127906/n642127906_1953407_3211.jpg

en eg ætla nu ekki að rífa mig meira fyrst ég kom þvi ekki einu sinni í verk að mæta. Er með súkkuradarinn á lífi og verð mögulega í bandi við þig hörður varðandi þinn bíl á næstunni ef ég kemst ekki yfir þessa veiki

[ Edited Sun Apr 24 2011, 01:00p.m. ]
Back to top
hobo
Sun Apr 24 2011, 01:11p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Já það hefði vel verið hægt að fara neðar, maður er samt alltaf smeykur í kring um svona djúp hjólför með svona lítið í dekkjunum uppá affelgun, en þetta slapp alveg vel svona, hjá mér í það minnsta.
Endilega kaupa súsí mína, þarf að stækka við mig fyrir sumarið. Færð jafnvel afslátt..
Það væri gaman að fylgjast með framhaldslífi hennar hér á síðunni.

[ Edited Sun Apr 24 2011, 01:15p.m. ]
Back to top
Brynjar
Sun Apr 24 2011, 03:43p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
flottar myndir. mennirnir með 5 kílóa myndavélarnar þyrftu að skella sínum inn líka! en ég var kominn á tímabíli í 0 pund annað afturdekkið var farið að snúast á felgunni hjá mér, leist ílla á það og pumpaði aðeins í.
Back to top
Sævar
Sun Apr 24 2011, 03:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Flott að leyfa þessu aðeins að snúast það minnkar höggin á drifrásina haha, ég hef aldrei affelgað vegna þess að dekkið snúist á felgunni, ég krotaði línu bæði á felgu og dekk og þó það sé sérstaklega valsaður kantur á felgunum mínum þá snerust öll dekkin rúmlega hálfhring eftir ferðina í landmannalaugar í vetur. Og þá fór ég nu aldrei undir 5 pund held ég en mikið af fíflagang og m.a. brekkuklifur í 7000sn í 5 mín í kappakstri við willys.


spurning um að líma dekkin á felguna bara en þá er spurning hvort maður brjóti ekki eitthvað
Back to top
AA-Robot
Mon Apr 25 2011, 11:00a.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
leyfa ykkur að skoða myndirnar sem ég tók
http://www.flickr.com/photos/ice-bot/
Back to top
Sævar
Mon Apr 25 2011, 12:08p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Flottar myndir og gaman að sjá að allt hafi gengið svona frábærlega eins illa og það leit héðan úr bænum skv. spám og neikvæðum tölvujeppamönnum

Back to top
hobo
Mon Apr 25 2011, 12:53p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Já flottar myndir, og farðu svo að græja dráttaraugu, það gengur ekkert annað á fjöllum
Back to top
AA-Robot
Mon Apr 25 2011, 04:15p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
það er á dagskránni

gleymdi mæstum einu .. hérna er svo vídjó sem minn +1 tók og setti saman

http://www.vimeo.com/22826538

[ Edited Mon Apr 25 2011, 04:16p.m. ]
Back to top
Sævar
Mon Apr 25 2011, 04:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Svalt!!! ekki viss um að miami vice eigi vel við veðráttuna samt
Back to top
hobo
Mon Apr 25 2011, 05:55p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
flott video, eins gott að það náðist ekki á teip þegar ég flækti skónum saman og flaug á hausinn :/
Back to top
Brynjar
Tue Apr 26 2011, 12:51a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
flott vídjó. þyrftum að ráða þennan menn í að búa til recruitment mynd til að fá fólk til að sjá ljósið !
Back to top
Roði
Tue Apr 26 2011, 02:43a.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Rosalega töff vídjó!
Back to top
jeepson
Tue Apr 26 2011, 01:23p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Flott video. Greinilegt að Hörður var duglegur í að gefum mönnum drátt
Back to top
hobo
Tue Apr 26 2011, 09:24p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Það er það sem ég geri best
Back to top
hobo
Sat Oct 08 2011, 10:30a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ein góð mynd úr páskaferð, Bláfell og vélsleðaleigan í bakgrunn.

Back to top
Sævar
Sat Oct 08 2011, 12:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
úfffffffff mig langar i svona helst á morgun
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design