Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Afþreying
Álhúan og grillið << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Sun Jun 05 2011, 08:33p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sælir félagar. Hann Guðni Sveins vinur okkar sendi mér mail og það er ekki annað hægt en að skella tekstanum og myndum inn frá honum. Þetta er algjör snilld og ætti að gefa mönnum góðar hugmyndir í útileiguni í sumar Hér kemur tekstinn og myndirnar.

Við notuðum bílinn sem er með milligír til að snúa grillinu í 4tíma samfelt. Í milli tíðinni er við vorum að grilla komu gangandi 12 sálfræðingar sem voru hér á sameiginlegri ráðstefnu. Þeir tóku okkur tali og voru mjög hrifnir af grillinu og gaf ég þeim að smakka. Þeir spurðu mig óskup kurteislega af hverju ég væri með þessa álhúfu og gleraugu. Ég benti þeim á að Ósonlagið væri frekar þunt yfir hausnum á okkur núna og ég væri að verja mig fyrir útfjólubláum geyslum sólar og þess vegna væri ég líka með þessi gleraugu. Svo að sjálfsögðu kvaðst ég hafa vitað af komu þeirra og ég vildi ekki að þeir væru að sálgreina mig. Þeir horfðu hver á anna og einn sem var alveg sköllóttur setti upp loðhúfu mikla og urðu þeir ansi vandræðalegir og sló þögn á hópinn. Síðan fóru þeir og þökkuðu fyrir smakkið.


Grillið og kokkurinn



14kg skrokkur kominn á grillið. Verði ykkur að góðu





Back to top
Sævar
Sun Jun 05 2011, 09:31p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þeir eru ekki margir þessir umtöluðu snillingar en hér er einn
Back to top
jeepson
Sun Jun 05 2011, 09:50p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það getur nú verið gott fyrir menn að taka þetta til fyrirmyndar þegar menn fara í útileiguna. haha Guðni sagði mér að það stæði til að gera youtube myndband. Þannig að ég pósta því inn um leið og ég fæ það sent
Back to top
palmi88
Tue Jul 12 2011, 04:55a.m.
Pálmi Jónsson
Registered Member #583

Posts: 42
hahaha þetta er snilld
Back to top
hilmar
Wed Jul 13 2011, 12:40a.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Hahahaha þetta er snilld.
Back to top
gudnimagni
Fri Jan 27 2012, 06:24p.m.
Registered Member #384

Posts: 75
Góð hugmynd þara á ferð :-þ
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design