Forums
Go to page  [1] 2
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Snæi GTI
Fri Oct 21 2011, 08:27p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Jæja verslaði mér Suzuki aftur núna fyrir stuttu, datt inná ágætis Fox, stutta háþekju. Byrjaði ævintýrið á að henda nýjum geymi í greyjið og rauk hún þá í gang. Svo var farið í að skipta um ventlalokspakkningu því gamla var orðinn helvíti léleg og kíttuð Er svo að byrja riðbæta og kem með myndir af Bubba í framhaldi af því
Back to top
Hafsteinn
Sat Oct 22 2011, 03:14p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Myndir!
Back to top
Snæi GTI
Mon Nov 21 2011, 09:46p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Er buin að ryðbæta töluvert, sma lokafragangur eftir svo verður hun maluð a næstu helgi
nokkrar myndir:




Silsa smiði.

Mata 33" undir.

Back to top
birgir björn
Mon Nov 21 2011, 10:46p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
flottur, ánægður með þetta!
Back to top
olikol
Tue Nov 22 2011, 12:23a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
er þetta 33" á seinustu myndunum??? á ekki að skera meira úr???
Back to top
BoBo
Tue Nov 22 2011, 09:18a.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
það er smá meyri vini til að koma þessum þarna dekkjum undir er þetta 35''
Back to top
Snæi GTI
Tue Nov 22 2011, 03:28p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Þetta er 33" èg er buin að skera smà úr, þetta sleppur, lagði kantinn þar sem hann var fyrir, hann fer soldið hærra þegar èg festi hann: )
Back to top
Hafsteinn
Tue Nov 22 2011, 05:45p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Flott þetta!

Smá pæling, tókstu ekki lamirnar af og pússaðir upp þar?
Back to top
Snæi GTI
Tue Nov 22 2011, 06:12p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
nei ekki á framhurðunum, en á eftir að taka afturhleran af og smíða nýtt undir lamirnar á honum
Back to top
birgir björn
Tue Nov 22 2011, 06:28p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
skutlar honum bara uppá hásingarnar og þá ertu komin með allvöru hækkun
Back to top
Hafsteinn
Tue Nov 22 2011, 06:44p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
birgir björn wrote ...

skutlar honum bara uppá hásingarnar og þá ertu komin með allvöru hækkun

....og glataða aksturseiginleika
Back to top
birgir björn
Tue Nov 22 2011, 07:19p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
ekki hjá mér, hann er eins góður í akstri og hann getur orðið og eg er bæði með enn sem er undir og einn sem er ofaná og samminn er mikið skemmtilegri enn t.d jimnyin, þannig að ef það er eitthvað að hrjá bílinn hjá þér þá er það ekki staðan á hásingonum
Back to top
birgir björn
Tue Nov 22 2011, 07:21p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann er stöðugur fjaðrar vel og er ekkert svagur, vaggar ekkert ekkert slit í stíri eða víbríngur, sama á við um stebba ef þú spyrð hann, minn hefur verið svona síðan 1992 án þess að nokkur hafi kvartað eða fundist þetta eitthvað óþægilegt


[ Edited Tue Nov 22 2011, 07:24p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Tue Nov 22 2011, 08:03p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ég hef enga reynslu af þessu, bara það sem menn hér hafa verið að tala um
Back to top
birgir björn
Tue Nov 22 2011, 08:06p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jáá oli seigir að þetta sé mikil munur enn við erum ekki sammála um það hehe
Back to top
Snæi GTI
Tue Nov 22 2011, 10:37p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
ég ætla að halda honum svona uppá lookið
Back to top
Hafsteinn
Wed Nov 23 2011, 12:19a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
En ætlaru að setja undir hann 33"?
Hugsa að hann verði nú ekki góður í akstri óbreyttur á svo stórum dekkjum. Hins vegar held ég að rauði kolarabíllinn sé þannig, skil svosem ekki hvernig fjöðrunin í honum funkerar, en það er aukaatriði
Back to top
birgir björn
Wed Nov 23 2011, 12:30a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er buin að skera mikið úr á honum, og hann er á 35"
Back to top
Sævar
Wed Nov 23 2011, 10:34a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
dekkkin eru 2cm frá brettunum þannig samfjöðrunin getur ekki verið mjög slaglöng, sá bíll er ekkert hækkaður bara skorið
Back to top
EinarR
Wed Nov 23 2011, 11:31a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
hann er bara svolítið hastur! það er ekki verra, minn bíll er samt hækkaður á fjöðrum og mér finnst það alveg í lagi. það eru svakaleg skipta skoðanir á því. það þarf helst bara að prófa hvorutveggja til að vita hvað mann finnst.
Back to top
Sævar
Wed Nov 23 2011, 12:00p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
EinarR wrote ...

hann er bara svolítið hastur! það er ekki verra, minn bíll er samt hækkaður á fjöðrum og mér finnst það alveg í lagi. það eru svakaleg skipta skoðanir á því. það þarf helst bara að prófa hvorutveggja til að vita hvað mann finnst.


ekkert svagur neitt

@14:20

http://www.youtube.com/watch?v=4TZki5AlPtM&feature=channel_video_title
Back to top
EinarR
Wed Nov 23 2011, 02:41p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er bara í lagi maður. þetta ver reyndar útaf balansstangaveseni hjá mér en jú að sjálfsögðu tapar maður smá aksturseiginleikum. á móti kemur að það þarf ekki að boddýhækka til að hafa hann í þessari hæð. þetta er ódýrari lausn og ef maður getur sætt sig við hann þá þá er ekki neitt að þessu
Back to top
Snæi GTI
Wed Nov 23 2011, 06:12p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
33" undir, og ekkert hækkaður, þannig rúllum við bara
Back to top
birgir björn
Wed Nov 23 2011, 07:02p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
like hehe
Back to top
Snæi GTI
Wed Nov 23 2011, 08:40p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
hvernig er að setja B20 ofan í þetta? eitthvað vesen?
Back to top
Hafsteinn
Wed Nov 23 2011, 09:12p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ætla að fara í þetta hjá mér á næstunni, skal taka myndir af því ef ég verð fyrri til heldur en þú
Back to top
Sævar
Thu Nov 24 2011, 12:03a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Talið við EinarKind hann er að setja Hilux vél 2,4 bensín í sinn bíl og selja B21 volvo
Back to top
birgir björn
Thu Nov 24 2011, 02:32a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg held bara að b20 sé downgrade frá orginal 1,3 vélinni, eg er buin að eiga og keira bæði b20 og 1,3, besta er sennilega bara 1,6 vitara. enn eg á til b20 meða kassa sem er klár í súkku, menn voru aðalega að setja þetta í sj410 til að uppgrade-a frá 1000 cc vélinni

[ Edited Thu Nov 24 2011, 02:33a.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Thu Nov 24 2011, 09:26a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
thad er nu munur a 59hp og 116hp
lika 1300 og 2000 thannig ad b20 er nu alls ekki downgrade. auk thess sem þessir motorar þola allt.

1300 motorinn togar enganveginn nogu vel a 33" finnst mer
Back to top
Hafsteinn
Thu Nov 24 2011, 09:32a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
B20 er sennilega um 100hp. best væri ad fara í b230f/e eins oh bjorn ingi ofursuzuki er med. hun er 116 hp orginal og skilar hellings togi i svona lettan bil
Back to top
Sævar
Thu Nov 24 2011, 03:41p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
réttast væri af ykkur að setja 1,6 eða 2.0 suzuki og hætta þessari úrkynjun að óþörfu þegar betra eða jafngott býðst frá sama framleiðanda.

1600 er 97 hö og hefur hellings snerpu og þokkalegt tog miðað við fólksbílsmótor

2.0l er mjög svipaður og 1.6 nema togið kemur á lægri snúning
Back to top
kjellin
Thu Nov 24 2011, 05:32p.m.
Registered Member #54

Posts: 270
fa bara 2,5 v6 úr grandinum,
Back to top
birgir björn
Thu Nov 24 2011, 08:07p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
b20 er ekki um 100 hp heldur skráð um 80 held eg, og hún virkar nánast bara á lágum snúning

[ Edited Thu Nov 24 2011, 08:22p.m. ]
Back to top
birgir björn
Thu Nov 24 2011, 08:23p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
einfaldast að smíða þa bara roclkobster, stebbi grímur er með 1,3 og 35" og seigir að það sé fínt. hann var með 1,6 enn setti 1,3 aftur í, og hann er buin að vera leingi leingi á samurai og fara í margar margar margar ferðar,

[ Edited Thu Nov 24 2011, 08:24p.m. ]
Back to top
olikol
Thu Nov 24 2011, 09:41p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Það er víst ekki til nein "hin rétta leið" í jeppabreytingu, en að mínu mati hefur það lítið uppá sig að vera setja eh volvo eða hilux mótor eða álíka stóra og þunga mótora í þessa litlu léttu bíla. ef að menn er á stuttum fox/samurai er meira en nóg að vera með 1.6 16v fyrir 33-35". líka mikið auðveldara að setja hann í.
Back to top
Hafsteinn
Thu Nov 24 2011, 11:57p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Tjah, volvomótorinn er nú ekki svo þungur.

En ég horfi aðallega í eitt. Volvo mótorar liggja á víð og dreif um landið og fást gjarnan fyrir lítið sem ekkert. Fullt til af þessu. Suzuki 1,6 er erfiðara að finna, eflaust dýrari (þó ég hafi svosem ekkert kannað það sérstaklega)

Svo eru volvosleggjurnar ódrepandi mótorar, auk þess sem volvomerkið eitt og sér ætti að fá hvern sem er til að standa
Back to top
birgir björn
Fri Nov 25 2011, 12:34a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það fer nú að verða erfitt fyrir svona meðal manneskju að nálgast b20 þvi þeir eru orðnir eftirsóttir í varahluti og replacement fyrir lappana, enn hann er þungur, eg man það vel þegar eg tók minn úr
Back to top
Sævar
Fri Nov 25 2011, 12:22p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Volvo er í mínum huga stálklumpur, þið gerið ykkur grein fyrir að súkkuvélarnar eru í kringum 60 kg.
Back to top
birgir björn
Fri Nov 25 2011, 05:38p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já heh volvoin er miklu miklu þyngri enn það
Back to top
rockybaby
Fri Nov 25 2011, 07:31p.m.
rockybaby
Registered Member #148

Posts: 64
Væri sniðugra að nota 3.5-3.9 Rover + sjálfskiptingu+millikassa úr Defender.
Rover vélin er svipuð að þyngd og volvovélin
Back to top
birgir björn
Fri Nov 25 2011, 11:01p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
við erum líka að fiska eftir lítilli eðslu hehe
Back to top
rockybaby
Sat Nov 26 2011, 11:12a.m.
rockybaby
Registered Member #148

Posts: 64
Þá er ég sammála Sævari 1.6 lítra eða 2 lítra suzuki mótor uppfyllir bæði meiri kraft , tog umfram 1.3 lítra vélina og er með litla eyðslu
Back to top
Snæi GTI
Mon Nov 28 2011, 01:31a.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Stendur nú orðið í 33" lappirnar, keyrði hann svo heim og var bara nokkuð góður:)

nokkrar eftir helgina



Back to top
birgir björn
Mon Nov 28 2011, 04:30a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
geggjaður
Back to top
jeepson
Mon Nov 28 2011, 03:50p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þetta eru alveg porno felgur hehe
Back to top
birgir björn
Mon Nov 28 2011, 03:52p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
sammála
Back to top
Snæi GTI
Mon Nov 28 2011, 05:09p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Felgurnar skapa bílinn
Back to top
birgir björn
Mon Nov 28 2011, 05:13p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hahaha speki! þetta var djúpt hehe
Back to top
jeepson
Mon Nov 28 2011, 11:55p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Speki dagsins
Back to top
Snæi GTI
Mon Dec 05 2011, 07:54p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Jæja það var hangið vel og lengi í þessum um helgina, kláraði flest allt!
myndir:


Tilbúinn fyrir málningu.

Kominn litur á hann.


Sunnudagskvöldið.

Svo kominn á orginalinn fyrir skoðun í dag.

Fallegir fákar!


[ Edited Mon Dec 05 2011, 07:57p.m. ]
Back to top
Go to page  [1] 2  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design