Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
mikið má að setja hásingar undir fjaðrir? i stað þess að hafa þær ofaná? << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Tue Jun 09 2009, 09:16p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hverjir eru svona meigin filgi fiskar við þetta sem eg þarf að huga að. og er þetta mikið mál? og þyrti eg að láta breitingar skoða eftirá?
Back to top
olikol
Tue Jun 09 2009, 09:32p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Er ekki viss hvort það þurfi nokkuð breytingaskoðun, hef allavega aldrei heyrt minnst á það í skoðun.
Það er voða lítið mál að snúa bílnum við á hásingum, eina sem ég man eftir sem þarf að gera er að breyta festingum fyrir bremsurörin, þarft að smíða smá bita ofaná hásinguna til að leggja fjaðrablöðin á eins og er að neðan, en svo þarf líka að smíða millistykki fyrir stýrisstangirnar, það er nú örugglega það sem fer mest vinna í, en þetta á ekkert að vera neitt mikið mál ef maður kann aðeins að sjóða
Back to top
birgir björn
Tue Jun 09 2009, 11:21p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
er ekki buin að græja þetta svona á þínum bíl? geturu hent inn mynd af þessu hjá þer, og þessu millistikki svo eg geti smiðað eitthvað svipað?

[ Edited Tue Jun 09 2009, 11:22p.m. ]
Back to top
gisli
Wed Jun 10 2009, 04:56p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
þú þarf ábyggilega aðra stýrisarma og svoleiðis dót smíðar maður ekki sjálfur. Man ekki alveg afhverju, en held að það sé út af því að togstöng eða millibilsstöng rekst í fjöður.
Persónulega myndi ég bara boddíhækka ef ég þyrfti að hækka. Annars er búið að setja eina á 35" án þess að hækka um einn einasta millimeter. Mín er á 33" alveg óhækkuð.
Back to top
birgir björn
Wed Jun 10 2009, 06:01p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er allveg rett eg er með mína á 32 og hun rett klórar utaní þarf sennilega bara að skera aðeins betur.
Back to top
gisli
Wed Jun 10 2009, 06:50p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Við færðum líka hásinguna fram um 3 cm
Það er einföld og ódýr aðgerð, borar bara ný göt fyrir miðfjaðraboltana. Þá þarf minna að vesenast í hvalbaknum.
Back to top
olikol
Thu Jun 11 2009, 05:48p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Mín súkka er snúin við á hásingum, en það er lang sniðugast að hafa þá óupphækkaða, bara skera nóg úr þeim og færa hásingar, svo er 33" sem hentar langbest undir þessa bíla, 35" er alveg í það stærsta fyrir svona léttan bíl. Svo ef það vantar meira grip í dekkin þá er bara tekin upp dekkjarskurðarvélin og gripið skorið í tætlur
Back to top
hilmar
Thu Jun 11 2009, 06:02p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Dekkin eru aldrei nógu stór Ólafur
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design