Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Magnús Þór
Fri Oct 23 2009, 05:27p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
Held þetta eigi heima hérna. Hversu há er Vitaran orginal og hversu há er hún á 33" ?
Back to top
Sævar
Fri Oct 23 2009, 05:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það fer eftir því hvernig henni er breytt. Ef engu er breytt, bara skorið og dekkunum skellt undir gefur það til kynna að dekkabreytingin er 5 tommur, en þar sem dekkið fest við ásinn á miðju skiptist hæðin til helminga og er því bara 2,5 tommur

algengt er að settir séu kubbar að framan í gormana og þá hækkar bíllinn um 1,5-2 tommur
Algengt er að bílarnir séu hækkaðir eina tommu að framan og tvær að aftan.

eins eru bílarnir oft boddíhækkaðir, stundum 1", 2" og jafnvel 3"


Þannig breytingin frá orginal til fullbreytts með boddí og fjöðrunarhækkun(eins og minn bíll er) þá er hæðin orðin ca 7,5 tommur 19.05 centimeters


en áshæðin breytist aldrei meir en hvað nemur dekkastærðinni, sem eru 2,5 tomma eða 6,4CM m.v. 33"

[ Edited Fri Oct 23 2009, 05:43p.m. ]
Back to top
Magnús Þór
Fri Oct 23 2009, 08:11p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
ég er að tala um hæðina frá jörðu og uppí topp,væri fínt að sjá muninn á mismunandi breytingum,en hvað er hann líka orginal ?
Back to top
Sævar
Fri Oct 23 2009, 08:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
original Height 1665 mm

Það hækkar þá um 200mm sbr. hækkuninni á mínum bíl =1865mm

Áshæð orginal 200 mm

það hækkar þá um 64mm =264mm


svo er það sporvíddin

1630 mm orginal

þetta ætti að vera orðið c.a. 1800mm, fer eftir breidd og backspace á felgu.



þessar tölur eru skv. Suzuki Vitara 1991-1998 1600 jx


[ Edited Fri Oct 23 2009, 08:19p.m. ]
Back to top
Sævar
Fri Oct 23 2009, 08:16p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Og til að auðvelda þetta þá er minn bíll hækkaður um 2,5 cm á fjöðrun að framan og 5cm að aftan

og boddýinu lyft um 8cm~(7,69)
Back to top
Magnús Þór
Fri Oct 23 2009, 09:30p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
okey,þakka þér,akkúrat það sem að ég var að leita eftir
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design