Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sævar
Sun Jun 14 2009, 03:11p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
SUZUKI VITARA JLX 1600 EFI 16v 2dyra hardtop
árg. 1997
71kw 97.7 Hö

Breytingar:
  • Hækkun á body: 7,5CM

  • Hækkun á fjöðrun FRAM: 2" gorm&demp

  • Hækkun á fjöðrun AFTUR: 3,5" gorm&demp

  • Allt skorið úr sem hægt er að skera og gólfið frammí lamið til til að halda fullum beygjuradíus

  • Microskorin 33" Sidewinder Radial MT dekk

  • Klafar síkkaðir að framan og framdrif í samræmi við það til að halda öxlum beinum

  • Stífur að afturhásingu lækkaðar í samræmi við hækkun á fjöðrun að aftan

  • Stage 3 N/A kúplingsdiskur og stífari pressa

  • K&N loftsía

  • 2,25" pústör opið út

  • HIClone fyrir framan spjaldhús á soggreininni


Aukabúnaður:

  • GPS handtæki með korti

  • VHF

  • CB

  • Skófla

  • Smábílakastarar að framan

  • Kort & Áttaviti

  • 20M nylon teygjuspotti 28mm(þolir allt)

  • Loftdæla

  • Tappasett

  • Verkfærasett

  • Felgujárn




Myndir af druslunni...

Svona var bíllinn þegar ég kaupi hann í Des 2008


Hér er listinn yfir hluti sem ég gerði yfir jólin...

*skipta um dempara að framan
*festa stigbretti a bilinn
*smiða drullusokka og festingar(nogu sterkar til að tjakka bilinn upp a þeim með drullutjakk)
*sjoða 2 bodyfestingar aftur a grind(vönduð suða annað en su sem brotnaði)
*laga rafleiðslur og tryggja styristraum að kastara takka inn i mælaborð(ekki neitt voða vel gert hja fyrri eiganda)
*laga bilbelti
*bona og skrubba
*tappa dekk
*skipta um hjörliði i aftur drifskafti
*skipta um hjolalegu bilstjora megin og þetta baða höbbana og liðka lokur, smyrja legur
*skipta um oliu a vel, kössum og drifum
*liðka bremsufærslur að framan og skipta um vökva, herða uti borða að aftan og liðka sjalfvirku utiherslurnar
*festa aftur stuðarann a bilinn
*setja 2,25" pust undir bilinn
*skipta um ruðupissdælu og slöngur
*skipta um ruðuþurkuarma og sveif
*skera ur framstuðara svo hann gripi ekki i hann ef eg fjaðra og beygi um leið i botn

Skrapp upp í bláfjöll milli jóla og nýárs


Hér eru felgurnar orðnar svartar


Stjórnklefinn


Hækkað loftinntak


Loftdælan sem dælir litlu en betr'en ekki neitt...












Surtaði haldföngin á hurðunum...







Og í lokin... smá reykspól á þurru malbiki.....

Back to top
Sævar
Sun Jun 14 2009, 04:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Í dag var ég duglegur og gerði við pústið sem hrundi í gærmorgun í smá jeppaferð, fyrst koma myndirnar úr ferðinni og svo viðgerðin.

edit: myndirnar vilja ekki koma inn í augnablikinu, uppfæri í kvöld eða morgun

Back to top
Sævar
Sun Jun 14 2009, 06:48p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hér koma loks myndirnar.


Back to top
Sævar
Sun Jun 14 2009, 06:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405

Uppá hæsta tindinum. Myndin er tekin í átt að Esjunni


Klettar beint niður, sést að Djúpavatnsleið



Mjög krefjandi leið á bíl, mikið af lausum löngum brekkum og hliðarhalla



Svona endaði innst í dalnum, vegurinn á korti er sýndur þarna upp en þarna þorði ég ekki á bíl til að skemma ekki landið. En þarna uppá hæðinni er stutt í djúpavatnsleið.
Back to top
olikol
Sun Jun 14 2009, 07:15p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Hvar var þetta nákvæmlega...
Back to top
Sævar
Sun Jun 14 2009, 07:27p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Leiðin er ekki kölluð neitt en er skráð á útgáfu 2008 af GPS Garmin íslandskorti úr mapsource.

Þú beygir til hægri út af Krísuvíkurvegi rétt áður en þú kemur að kleifarvatni
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design