Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
V-6 eða 4 cyl eyðsla << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
sukkaturbo
Wed Dec 04 2013, 09:57p.m.
trölli
Registered Member #248

Posts: 84
Sælir félagar svona meðan ég er að smíða 54" Cruserin og það er kominn snjór hér á Sigló var ég að hugsa um að fá mér sukku til að nota í vetur í snjónum á svona 150 til 200.000 staðgreitt. Ég er búinn að eiga nokkrar og nú langar mig til að spyrja ykkur reynsluboltana td. Sævar hvernig er v6 bíllinn að koma út í snjó segjum á 35" dekkum samanber 1.6 -4 cyl bílinn og þá líka í eyðslu og öðrum rekstrakostnaði. Það væri líka gott að fá upplýsingar og myndir af bílum hjá þeim sem eru að hugsa um að selja á þessu verði og eru til sölu í mail gudnisv©simnet.is ef það hentar mönnum betur kveðja guðni á sigló gsm 8925426
Back to top
viktorlogi
Thu Dec 05 2013, 02:54p.m.
Registered Member #887

Posts: 94
Með eyðsluna,
ég er með 1.6 á 35" á veturna, mældi hann frá akranesi niður á hringbraut og til baka með smá snatti inná milli, eknir voru 102km, Hluti var í 4x4, eða umþb 50% leiðarinnar, ég fyllti svo aftur og það fór ekki nema 10,55 lítrar á hann,
en svona öllu jafna er minn með 10-12 lítra
kv
viktor
Back to top
sukkaturbo
Thu Dec 05 2013, 05:48p.m.
trölli
Registered Member #248

Posts: 84
viktorlogi wrote ...

Með eyðsluna,
ég er með 1.6 á 35" á veturna, mældi hann frá akranesi niður á hringbraut og til baka með smá snatti inná milli, eknir voru 102km, Hluti var í 4x4, eða umþb 50% leiðarinnar, ég fyllti svo aftur og það fór ekki nema 10,55 lítrar á hann,
en svona öllu jafna er minn með 10-12 lítra
kv
viktor

Sæll félagi og takk fyrir þessar upplýsingar ætli v-6 eyði mikklu meira??
Back to top
Sævar
Thu Dec 05 2013, 05:56p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ekki miklu meira, aflið er þó ekki mikið meira þó hestaflatalan sé örlítið hærri, allavega finn ég ekki mikinn mun á að keyra þessa bila, hef þó ekki prófað að draga þungt á v6 bíl i langkeyrslu en gæti trúað að hann skili því betur en litla ljósavélin, V6 bíllinn er að eyða svona frá 10 til 14 að öllu jöfnu, en það er líka ekkert mál að láta hann eyða 16-20 ef maður er að verða seinn i messu
Back to top
BoBo
Tue Dec 10 2013, 09:08p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
allanvega ef heddið þitt springur með 3 sprungur í vatnsrásina þá eyddi súkkan mín 1.6 á 33'' meira vatni en bensíni
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design