Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Súningsmælirinn.. << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
sjonni
Sun Dec 29 2013, 09:22p.m.
Registered Member #1096

Posts: 87
Heyrðu ég var að keyra og snúningsmælirinn var í 2 þúsundsnuningum svo allt í einu rís hann upp og fer heilan hring og fellur niður og virkar ekki.. Hvernig lagar maður þetta ?
Back to top
sjonni
Wed Jan 29 2014, 12:09a.m.
Registered Member #1096

Posts: 87
það hefur engin glóru hvað þetta gæti verið ?
Back to top
Sævar
Wed Jan 29 2014, 07:31a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Er það í Vitara/Sidekick? þá er þetta eflaust kveikjan sjálf eða mælaborðið
Back to top
sjonni
Wed Jan 29 2014, 02:50p.m.
Registered Member #1096

Posts: 87
þetta er vitara Ég hef nefnilega ekki glóru hvað þetta gæti verið :/
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design