Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
hestafl
Tue Jan 28 2014, 01:15p.m.
Registered Member #1186

Posts: 32
Er ekki sami 1600 hundruð motor i sidekick og vitoru
Back to top
Jon007
Tue Jan 28 2014, 02:47p.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
jú það held ég... er samt ekki 100% viss hvort allir séu með nákvæmleg sama rafkerfi. það eru nokkur rafkerfi í gangi...

En ef ég er að rugla þá leyðréttir vonandi einhver mig...
Back to top
Sævar
Tue Jan 28 2014, 03:25p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Vélin er sú sama, þ.e.as. blokk og hedd ef báðar vélar eru 16 ventla eða báðar 8 ventla, rafkerfið er aldrei eins í vitara og sidekick, og oft ekki eins milli vitara bílanna né sidekick bílanna
Back to top
Sævar
Tue Jan 28 2014, 03:25p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þessi sama vél er líka í Baleno 1.6
Back to top
hestafl
Wed Jan 29 2014, 10:40a.m.
Registered Member #1186

Posts: 32
Takk fyrir þessar upplysingar drengir
Back to top
hestafl
Sun Feb 02 2014, 07:20p.m.
Registered Member #1186

Posts: 32
Hvar ser maður serialnumerið a sidekick motor veit það einhver takk fyrir
Back to top
Sævar
Sun Feb 02 2014, 10:08p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
neðarlega farþegamegin á slípuðu yfirborði á blokkinni, í svipaðri hæð og flangsinn neðan á pústgreininni og bara rétt við pinnboltann gegnum kúplingshús


getur verið hörmulegt að sjá og þarf yfirleitt að rífa álflögur af til að sjá númerið, t.d. með vírbursta

Til hvers þarftu þetta númer ?
Back to top
hestafl
Sun Feb 02 2014, 10:45p.m.
Registered Member #1186

Posts: 32
Eg er með motor ur bil sem veit litil deili a og er að spa i að panta varahluti að utan i velinna var að spa hvort eg þyrfti ekki þetta numer þa en geturu sagt mer sævar manni synist her a spjallinu að það algengt að það fari heddpakningar i vitorunni af hverju er það þa og takk fyrir svorin
Back to top
Sævar
Sun Feb 02 2014, 10:51p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Yfirleitt er það fyrir lélegan kælivökva og eða lélegan vatnskassa

semsagt annaðhvort er það tæring sem skemmir pakkninguna eða ofhitnun


Þetta er svo sem ekkert algengara í súkkum en öðrum bílum en það loðir bara svolítið við ´þessar ódýru tíkur að þær fá ekki alltaf það viðhald sem þær þurfa þegar þær eru orðnar svona gamlar...
Back to top
Sævar
Sun Feb 02 2014, 10:51p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
G16B númerið ætti að nægja þér .- Þær vélar eru allar nákvæmlega eins að undanskilinni soggrein og rafkerfi sem breytist svolítið milli árgerða og týpna
Back to top
hestafl
Mon Feb 03 2014, 03:52p.m.
Registered Member #1186

Posts: 32
Takk fyrir þessar upplysingar þetta hjalpar mer mikið
Back to top
hestafl
Mon Feb 03 2014, 05:18p.m.
Registered Member #1186

Posts: 32
Sæll sævar það stendur S16 a velinni er þetta þa einhver onnur vel og ekkert svipuð vitoru 98. Eða hvað
Back to top
Sævar
Mon Feb 03 2014, 06:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég hef aldrei séð eða heyrt um S16 vél í suzuki
Back to top
Brynjar
Mon Feb 03 2014, 10:45p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ef þú ert að panta frá ameríku eru líkur á að þú fáir upp varahluti í annað hvort G16KC eða G16KV. KC er 1600cc 8 ventla ve´l en KV er 1600cc 16 ventla.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design