Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
FI öryggi alltaf að springa << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
enok
Tue Feb 04 2014, 12:50a.m.
Registered Member #1241

Posts: 7
veit einhver hvað FI öryggið gerir í 97 vitara það springur alltaf hjá mér og bílinn fer ekki í gang gæti þetta verið bensín dælann?

Hef ekki hugmynd hvað þetta gæti verið þannig að öll ráð væru vel þegin, ef ég skipti um það þá fer hann stundum í gang og sprengi svo öryggið og stundum fer hann ekkert í gang og sprengir það bara þegar ég er að starta
Back to top
Sævar
Tue Feb 04 2014, 01:55p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Já getur verið bensíndæla, getur prófað að aftengja segulrofa undir hanskahólfinu fyrir bensíndælu og séð hvort öryggið springi áfram...
Back to top
enok
Tue Feb 04 2014, 04:08p.m.
Registered Member #1241

Posts: 7
ok prófa það takk fyrir ábendinguna
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design