Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Spurning dagsins... << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Jon007
Sun Feb 09 2014, 10:31p.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
Góða kvöldið...

Ég er hér með 2 hluti úr Vitöru 97.... hvaða hlutir eru þetta???

Hlutur 1:


Hlutur 2:


Ef einhver getur frætt mig um þessa hluti væri ég mjög glaður
Back to top
Sævar
Mon Feb 10 2014, 06:07p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Efri er immobilizer tölvan

neðri sýnist mér vera ýlan sem lætur þig vita ef þú gleymir lyklinum í eða ljósunum á þegar þú opnar hurðina
Back to top
Jon007
Mon Feb 10 2014, 11:57p.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
semsagt ég get sleft báðum þessum hlutum
Gott að vita það

Back to top
Juddi
Tue Feb 11 2014, 12:55p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Ef þú ætlar að sleppaimmobilizer þá þarftu að tengja framm hjá því þar sem þetta er þjófavörn svo ekki sé hægt að setja bílin í gang nema með kóðuðum lykli
Back to top
Jon007
Tue Feb 11 2014, 01:08p.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
Er að setja færa vél á milli svo það er auðvelt aðsleppa að færa hann
Back to top
Sævar
Tue Feb 11 2014, 06:43p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er líklega ekki alveg svo einfalt.........


Hafðu kubbinn áfram og límdu lykilinn einhversstaðar nálægt radio loftnetinu, það eru nefnilega bylgjur sem fara úr loftnetinu kringum svissinn og speglast gegnum kóðann í lyklinum, ef immo tölvan samþykkir boðin þá sendir hún önnur boð til vélartölvu sem samþykkir gangsetningu.

Þetta er nefnilega ekki bara eitthvað einfalt lóða saman 2 víra og málið dautt... Kynntu þér þetta allavega vel áður en þú ferð lengra, ég viðurkenni að ég þekki kerfið ekki í þaula en veit að þetta er ekki svona einfalt
Back to top
Brynjar
Tue Feb 11 2014, 07:02p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
kveikjulausum (coil on plug kerfi ) 1600cc súkkumótor cuttar immo út merki frá sveifarásskynjara þ.e.a.s á neistan. mig gruna að hann cutti á neist líka í bíl með kveikju.
ef á að tengja framhjá þessu þarf að gera það í vélatölvunni sjálfri ekki í rafkerfinu sem tengist inná tölvuna. ef tölvan fær ekki merkið frá immo inná sig gefur hún ekki merki útúr sér.

[ Edited Tue Feb 11 2014, 07:06p.m. ]
Back to top
Jon007
Tue Feb 11 2014, 08:31p.m.
Registered Member #1146

Posts: 75
Þá þarf maður að spá aðeins meira í þessu
Back to top
arni87
Tue Sep 09 2014, 12:08a.m.
Registered Member #1004

Posts: 19
Ég lenti í veseni með svona júnit í Vitara 97.
Endaði með að tengja framhjá því.
Það var meira en að segja það að tengja frammhjá þessu dóti.
Það þurfti að lóða saman 3 víra og svo aðra 2.
Ég á bílinn ekki lengur og tók engar myndir En þetta er hægt ef menn hafa tímann, þolinmæði og kæruleysi.
Þetta var gert við druslu sem ég átti og var nokk sama um.
Tengdi bara vírana saman og prufaði þangað til bíllinn fór í gang
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design