Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
hugsanlegt vandamál með litlarover << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
litlirover
Wed Feb 12 2014, 04:27p.m.
Registered Member #1253

Posts: 8
Sælir

Ákvað að skella mér uppí í skálafell í gær að leika mér aðeins í snjónum og fannst eins og eh væri ekki eins og það eigi að vera, snjórinn náði upp að felgu á 33" og virtist bílinn vera allveg kraftlaus og þvílík kúplingslykt !

finnst svona eins og 2L mótorinn eigi allavega að hafa það að snúa dekkjunum þó ekki væri nema bara til að grafa sig neðar....

allar hugmyndir af vandamálum og lausnum vel þegnar og helst hafa þær dummyproof það sem ég er allgjörlega nýr í þessu
Back to top
Sævar
Wed Feb 12 2014, 09:04p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Varstu ekki að svara þér sjálfur? Var kúplingin ekki bara nokkurnveginn að syngja sitt síðasta?
Back to top
litlirover
Wed Feb 12 2014, 10:28p.m.
Registered Member #1253

Posts: 8
júm sennilega en stundum þarf maður að láta benda á það augljósa
Back to top
BoBo
Wed Mar 12 2014, 08:27p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
gæti líka verið bara eins og minn gamli mótor var, var bara svona í misjafnlega miklu stuði, áður en ég slátraði honum tókum við test á þetta með 15'' að aftan að reykspóla, var alltaf misjafnlega erfitt að spóla á honum, fór eftir hitastiginu úti virtist vera, svo fór olíudælan og allt fjörið kláraðist þegar hann bræddi úr sér, en samt var hægt að spóla og keyra hann frá vestmannaeyjum til reykjavíkur á 15'' að aftan og 33'' að framann hehe
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design