Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Suzuki Fox boddý á Jimny grind (pælingar) << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sindrijon
Tue Mar 04 2014, 01:20a.m.
sindrijon
Registered Member #1158

Posts: 81
Sælir

Semsagt er með í höndunum Suzuki fox sem er búinn að standa lengi lengi inni
á Gömlum willys Hásingum og með Volvo b18 vél

Þar sem í dag er ekki mikið til af varahlutum í willys hásingarnar hefur mér verið sagt og eru þær ekkert sérstakar

Er bara svona að pæla hvort þetta sé sniðugt eða ekki og langaði að fá ykkar svör

Kostir: Gormafjöðrun, alltílæ hásingar til byrjunar, Nýrri grind

Gallar: Ekki lengur fonbílaskráning nema því verði einhverneginn reddað. Kanski bara óþarfa vinna

Væri gaman að fá ykkar álit
Back to top
birgir björn
Tue Mar 04 2014, 01:37a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
afhverju ekki fornbílarskráning? data platan er í boddýinu á þessum bílum. allavega á fox, mér fynst þetta allveg sniðugt og hef oft pælt í þessu enn niðurstaðan alltaf sú sama, fjöðrunin í fox er mjög fín, fox grindurnar riðga ekki, auðveldara að kaupa sér bara jimny og nota hann einsog hann er. auðveldast og ódyrast fyrir þig væri bara að finna orginal fox með ónýtt boddý, sem er nóg til af og nota grindina undan slíkri bifreið undir þá ertu komin með góða upprunalega súkku

[ Edited Tue Mar 04 2014, 01:39a.m. ]
Back to top
Sævar
Tue Mar 04 2014, 08:48a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Skráningarnumer fylgir alltaf grindarnumeri
Back to top
birgir björn
Tue Mar 04 2014, 07:02p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hvar er númer á grindinni? hef alldrei séð það á fox og ekki leitað á jimny

[ Edited Tue Mar 04 2014, 07:03p.m. ]
Back to top
Sævar
Tue Mar 04 2014, 08:48p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er bæði í vinstri hjólskál að aftan og að innanverðri grindinni við hægra framhjól


oftast er þetta samt undir þykkri húð af galvan og tectíl en engu að síður eru reglurnar þannig að verksmiðjunúmer grindar fylgir alltaf bílnúmeri, hinsvegar er annað mál að grindarnúmer og boddý númer þurfa að stemma en menn hafa nú ekki farið leynt með aðferðir í þeim málum
Back to top
birgir björn
Tue Mar 04 2014, 08:59p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg skil áhugavert
Back to top
Brynjar
Tue Mar 04 2014, 09:57p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
þetta eru væntanlega dana 27 framhásing og dana 30 aftuhásing ? það er ekki gott stuff en ef þetta er dana 30 framhásing og 35 afturhásing þá er ekkert að því að notast við þær nóg til af varahlutum í þær.
á hvaða fjöðrum er þessi bíll ?
er grindinn ryðguð ? ef ekki hversvegna vera skipta um hana.
skipta þessum hásingum út fyrir toyotu hásingar, mjög auðvelt sérstaklega ef enn er notast við fjaðrir.

[ Edited Tue Mar 04 2014, 10:00p.m. ]
Back to top
Juddi
Tue Mar 04 2014, 11:18p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Grindin undan Jimny sem ég notaði boddy af á annan oltin fór td með öllu krami í fox og er að ég best veit enn skráður fox
Back to top
Sindrijon
Thu Mar 06 2014, 10:16p.m.
sindrijon
Registered Member #1158

Posts: 81
Já þetta er spurning hvað maður gerir, fæ mun meiri upplýsingar um hann í næstu viku
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design