Ég keypti mér jimny í varahluti fyrir ca 8 árum síðan. Notaði boddíið af honum en ekkert meira eftir það. Nú er súkkuútgerð minni lokið sælla minninga og því er dótið til sölu. Bíllinn er 98 módel og var skoðaður og í ágætis lagi þegar boddíið var rifið af. Keyrður ca 120 þús að mig minnir, beinsk. Hefur staðið í skemmu síðan þá. Skráning til. Er á Austurlandi. Selst í heilu lagi. Tilboð óskast bjarkiorvar (at) gmail.com