Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
Er í smá vandræðum með Suzuki Grand Vitara. 2012 << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Francini2
Tue Dec 21 2021, 04:30p.m.
Registered Member #1387

Posts: 3
Sæl/ir
Er í smá vandræðum með Suzuki Grand Vitara.
Ég tók hann ú fjórhjóladrifinu og merkinn eru farin en hann hangir samt ennþá í afturdrifinnu.
Hefur einhver hugmynd um hvað gætti verið að hjá mér.
Með fyrirfram þökk.
Back to top
Sævar
Tue Dec 21 2021, 07:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég þekki þetta ekki nægilega vel, á einhverjum af yngri gerðum Suyzuk var segulkúpling á afturdrifinu sem átti til að standa á sér og losna ekki af nema djöflast fram og aftur í beygju, ef þetta var gert nokkrum sinnum hékk búnaðurinn í lagi einhvern tíma á eftir.
Back to top
Francini2
Thu Dec 23 2021, 10:58a.m.
Registered Member #1387

Posts: 3
Takk fyrir þetta Sævar
Back to top
Francini2
Thu Dec 23 2021, 11:14a.m.
Registered Member #1387

Posts: 3
Hringdi í súkku umboðið.
Bíllinn er alltaf í 4x4
Þannig að hávaðinn sem ég heyri í drifinnu að aftan er vegna þess að það er sennilega að fara.

Spurning hvort einhver eigi til hásingu fyrir mig í Grand Vitara 2012.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design