Sælir sukkerar, var aðeins að gramsa í stillingunum og eftir að hafa fengið margar ábendingar um að fjölga flokkum í söluþræðinum ákvað ég að láta verða að því.
Nú ef það eru einhverjar fleiri ábendingar VARÐANDI SÖLUFLOKKINN eða einhverjir þræðir sem hafa verið færðir í vitlausa flokka, eða týnst þá endilega látið vita!
Þetta skýrir sig vonandi sem mest sjálft en ef það eru einhverjar spurningar ekki hika við að spyrja.