Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Brynjar Hróarsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Brynjar
Fri Jun 26 2009, 07:05p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
jæja núna er ég búin að eiga súkku í 2 vikur og komin tími á að fara í klúbbuin.

bíllinn: Suzuki vitara 1600 blöndungs

hvítur
Blæja
sveppur
33 tommu dekk
utanáliggjandi grind
4 kastarara á toppnum

framtíðar plön.

gera við blæja, nýjir gluggar og sauma mest allt upp á nýtt
vökvastýri, fékk það með bílnum eftira að setja í.
gera við rið
nýtt húdd, fæ það frá fyrri eiganda
síðan er planið að smíða plasttopp á hann og klæða með vínil til að halda lookinu.
nýir stólar helst úr volvo 440

ég veit ekki mikið um sögu bílsins og var að vona að þið gætur upplýst mig. þetta er semsagt súkkan sem var mixað túrbó intercooler í og endist gamanið þangað til í vetur þegar stimpilstöngin kom víst bara út um hliðina á blokkin,

myndir sem ég tók 24 júní með blæjuna og kastarana af.






ég óska eftir að fá að gerast meðlimur í klúbbnum.

kv. Brynjar

[ Edited Fri Jun 26 2009, 07:06p.m. ]
Back to top
Sævar
Fri Jun 26 2009, 07:19p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Örugglega snyrtilegasta breytta blæjusúkkan, þær eru heldur ekki algengar.

Hvað er hann skráður þungur í skoðunarvottorði? (er hann breytingarskoðaður)
Back to top
Sævar
Fri Jun 26 2009, 07:20p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ps. minni þig á fund á kleppsveginum kl 8 á þriðjudaginn, þar eru allir áhugasamir velkomnir og auðvitað verður þar rætt um komandi ferðir í sumar.
Back to top
Brynjar
Fri Jun 26 2009, 07:23p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
hann er breyttingar skoðaður og allt það er skráður 1200 í skoðunarvottorðinu en ég gæti trúað að hann væri léttari.
Back to top
Sævar
Fri Jun 26 2009, 07:25p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
minn hard top er skráður 1220 og ég vigtaði hann sjálfur eftir breytinguna, þá tómur með fullan tank af bensíni 36.5 ltr.

flott að það muni ekki nema kannski 20 kiloum
Back to top
olikol
Sat Jun 27 2009, 12:23a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Flottur, líst vel á þennan bíl. hvaða módel er þetta? 94 eða eldra.

hér er síða sem selur hús á súkkur og aðra jeppa
http://www.rallytops.com/suzuki/sidekick-1-piece-full-top.html
Back to top
thorri
Sat Jun 27 2009, 01:35p.m.
thorri
Registered Member #10

Posts: 49
pff sævar minn er sætur
Back to top
Sævar
Sat Jun 27 2009, 04:10p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þessi er með saumblæju en ekki skeltopp eins og þinn.

Og nei þinn er ógeðslega ljótur, farðu að mála hann. Svartan helst.
Back to top
Brynjar
Sat Jun 27 2009, 05:54p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
planið er að setja skeltopp á þennan, þeir eru bara sov dýrir að fá að utan þannig mér datt í hug að smíða bara mót og trefjaplasta utanum til að hafa á veturnar.
Back to top
Sævar
Sat Jun 27 2009, 07:19p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Svo geturðu líka keypt skeltoppinn af Þorra og selt honum rúllu af svörtum ruslapokum á móti.

Nei en það hlýtur að vera flott, ég myndi ekki hafa þolinmæði fyrir að hafa saumblæju á ferðabíl.


Taktu mynd úr húddinu og skelltu inn!
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design