Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Goði Ómarsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Godi
Sat Jun 27 2009, 04:38p.m.
Registered Member #21

Posts: 174
Sælir nú er ég kominn á mína aðra súkku og kominn tími til að ganga í klúbbinn.

Bíllinn minn er Sidekick Sport 1800cc.

Það sem búið er að gera;
Hækka um 5'' á gormum,
setja í hann calmini klafa,
setja undir hann 31''.

Það sem á eftir að gera;
setja á hann stærri dekk,
Kannta,
Brúsafestingar bara svo eitthvað sé nefnt.

Ég hef áhuga á að gerast meðlimur klubbsins.

mynd kemur seinna þegar ég tíma.
Back to top
Brynjar
Sat Jun 27 2009, 05:52p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
koma með myndir ad dýrinu..
Back to top
Sævar
Sat Jun 27 2009, 05:54p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
blessaður goði er bíllin þinn ekkert boddí hækkaður

hækkaðu hann á body og skelltu 35 tommum undir
Back to top
Godi
Sun Jun 28 2009, 12:23p.m.
Registered Member #21

Posts: 174
Nei ekkert hækkaður á boddý, var að spá í að skera bara aðeins og skella 35'' undir.
Back to top
Sævar
Sun Jun 28 2009, 12:57p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Já sæll, 5" hækkun, las það sem 5cm.

Er ekki ægilegur halli á framöxlunum og afturstífunum með svona mikilli hækkun? :/
Back to top
Sævar
Sun Jun 28 2009, 01:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ef mér skjátlast ekki þá er þetta sjálfrennireiðin sem um ræðir

Back to top
birgir björn
Sun Jun 28 2009, 05:12p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
góður felagi minn breitti þessum bíl, topp náungi allveg, bíllinn alltaf feingið gott viðhald hja honum og lítið notaðaur i hans eigu, en ef eg man rett þá eyddi hann allveg svakalega, bargaðiru ekki annars 300 fyrir hann og fekst hann frá fáskruðsfyrði, gæti reindar hafa verið komin i bæin,

[ Edited Sun Jun 28 2009, 05:13p.m. ]
Back to top
Godi
Sun Jun 28 2009, 11:23p.m.
Registered Member #21

Posts: 174
jújú þessi bíll var á fáskrúðsfirði. Þessi bíll eyðir aðeins meira en 1600 bíllinn en ekkert rosalega.

Halli á fram öxlum, mér finnst þetta allt í lagi þeir eru ekkert svo begðir, það er nýar aftur stífur sem ég lengi kanski eikkvað þegar ´seinna, núna er verið að athuga að færa hásinguna aftar til auðvelda skurðinn.
Back to top
birgir björn
Sun Jun 28 2009, 11:37p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann keifti undir hann breitingar kítt að utan
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design