Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
nýtt pús smíðað undir bláa sj410, myndir. << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Sat Jun 27 2009, 06:59p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þá er hann að verða klár eg er komin með ný afturljós og þarf bara að klára að fullsjóða pustið og henda þvi undir þegar eg hef keyft nýjar púst pakkningar, her koma myndir af aðgerðinni,
komin á gryfjuna

og herna er pustið að verða klárt,



Back to top
Sævar
Sat Jun 27 2009, 07:17p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Svo er bara að starta í gang og mæta í ferð!
Back to top
birgir björn
Sat Jun 27 2009, 07:19p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
að sjálfsögðu:P
Back to top
olikol
Sat Jun 27 2009, 08:46p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Þetta er almennilegt bílaverkstæði, grifja, lyftari og allar græjur
Back to top
birgir björn
Sat Jun 27 2009, 08:52p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
maður lærir að redda sér og nýta það sem maður hefur:P
Back to top
Sævar
Sun Jun 28 2009, 12:51a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Kíkti á hann niðrá höfn í kvöld, ég er að SKYNJA þessa kynæsandi innréttingu. Fer nettur perrahrollur um mann, líkist amerískum dreka.

Mjög flottur að verða!
Back to top
birgir björn
Sun Jun 28 2009, 02:31a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já for töluverður tími í að bolstra þetta, svo lenti eg í þvi að bensininu var stolið af honum þar sem hann stendur en allt annað látið eiga sig, svosem spilarinn og önnur verðmæti, erfitt að láta hann standa þarna þar sem maður getur ekki filst með honum,
Back to top
Sævar
Sun Jun 28 2009, 10:56a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
var þvi stolið af honum í gær?


Annars finnst mér að þú eigir bara að loka hann inni með öllum þessum fiskikörum
Back to top
birgir björn
Sun Jun 28 2009, 11:04a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þvi var stolið þriðjudægin, 23,
Back to top
gisli
Sun Jun 28 2009, 10:25p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég helli alltaf dísel á minn á kvöldin til að skemma fyrir þeim sem ætla að stela.
Back to top
Sævar
Sun Jun 28 2009, 10:30p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Keyri alltaf á tómum tank
Back to top
birgir björn
Sun Jun 28 2009, 11:07p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já, mer fanst bara óþarfi af þeim að skilja eftir opin tankin bæði að ofan og neða og láta rigna ovaní hann
Back to top
Sævar
Sun Jun 28 2009, 11:11p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ég set alltaf 20% vatn í tankinn og svo bara hræódýrt dryfuel efni í kreppunni...
Back to top
birgir björn
Sun Jun 28 2009, 11:40p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
whaat.
Back to top
thorri
Tue Jun 30 2009, 11:05p.m.
thorri
Registered Member #10

Posts: 49
Ég þarf þá eitthvað að fara breyta því ég er alltaf með minn á Racegasi sem er rándýrt :S
Back to top
Sævar
Tue Jun 30 2009, 11:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
það sést


ertu búinn að tjekka á öxlunum hjá þér eftir kvöldið og sjá hvort þeir séu nokkuð búnir að snúa upp á sig


fyndið hvað þetta drasl hoppar þegar maður spólar út af efri stífunni í miðjunni
Back to top
Aggi
Wed Jul 01 2009, 12:25p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
range rover copy drasl
Back to top
birgir björn
Wed Jul 01 2009, 02:16p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er nu reindar land rover:P
Back to top
Aggi
Mon Jul 20 2009, 07:30p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
sami hluturinn
Back to top
bennifrimann
Mon Aug 17 2009, 03:16p.m.
Registered Member #45

Posts: 37
Best að blanda 1/8 disel í beinsínið. Ég er búinn að gera það í nánast ár nuna
Back to top
birgir björn
Mon Aug 17 2009, 04:57p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
til hvers þá?
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design