Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Fri Jul 03 2009, 01:02a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg hef verið að hugsa um að henda annari vél í litla foxinn og vantar góð ráð, hvað er einfaldast og ódýrast? hverjir eru meigin filgifiskar, og hvað þarf að hafa í huga, og hvernig er að koma vélinni í gang varðandi rafkerfi, og annan frágang, endilega koma með utskiringar, eg hef engar áhiggjur að þvi að koma henni fyrir það er bara rafmagnið sem eg hef áhiggjur af.
Back to top
olikol
Fri Jul 03 2009, 03:12p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ef þú vilt hafa þetta sem einfaldast og ekkert aukarafkeri þá kemur eiginlega bara 413 og vitöru blöndungur til greina, en þú færð ekki mörg auka hö útúr því. Vitöru throttle-body er mjög fín og nóg auka hö, en þá er smá aukarafkerfi og önnur smáatriði en ekkert alvarlegt.
Back to top
Sævar
Fri Jul 03 2009, 03:40p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
fjölinnspýtingarmótorinn er alls ekki flókinn, og af þeim sem ég hef prufað er enginn eins, þannig prufaðu þannig mótor áður en þú festir kaup á.

En það er ekki mikil vinna að tengja rafkerfi á G16B(MPI) 1995 og uppúr. Ef þú kemur mótornum í gang í vélabekk þá kemurðu honum í gang ofan í húddinu á 410
Back to top
olikol
Fri Jul 03 2009, 04:11p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Við á SJ-bílunum þyrftum að leggja allir saman í púkk og kaupa okkur saman swap-plötu, til að vitöru vélar passi alveg á, svo er bara hægt að fjöldaframleiða þessar plötur strax og við fáum hana í hendurnar.
Back to top
olikol
Fri Jul 03 2009, 04:14p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ég er að spá í að setja vitöru vél einhvertíman í hjá mér, þær virka helvíti vel í SJ. Á alveg tilbúið heilt loom úr vitöru throttle-body
Back to top
Sævar
Fri Jul 03 2009, 04:18p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Afhverju ekki að nota vitara gírkassan og jafnvel millikassan líka og breyta bitum og sköftum, fækka um eitt skaft meira segja.
Back to top
olikol
Fri Jul 03 2009, 04:22p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
veit það ekki, hef lítið spáð í það. það er möguleiki ef það verður ekki alltof mikið bras. Pabbi notaði bara samuai kassana, því vitöru vélin var með sjálfskiptingu. það virkar vel. Það þarf ekkert nauðsynlega að nota þessa swap-plötu en það er betra
Back to top
birgir björn
Fri Jul 03 2009, 06:43p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg er til í þetta að skoða þetta
Back to top
Súkkuslátrarinn
Sat Jul 04 2009, 06:33p.m.
Súkkuslátrarinn
Registered Member #19

Posts: 47
V6 Buick 3.8 eða 4.3 Chevy væri stórsniðugt í svona apparat
Back to top
birgir björn
Sat Jul 04 2009, 08:57p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já í bíl sem er 750 kíló. hehe
Back to top
Aggi
Sat Jul 04 2009, 09:44p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
nenni ekki ad hafa 3 gira kassa eda fara mixa einhvad of mikid svo bukkinn er uti. en vortekinn er spennandi. thyngd?
http://www.rocky-road.com/vortec.html

[ Edited Sat Jul 04 2009, 09:48p.m. ]
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design