Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Súkkur á Egilsstöðum << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sindri Már
Sun Dec 13 2009, 02:22a.m.
Registered Member #193

Posts: 14
sá þessa á Egilsstöðum í dag..

fyrsti bíllinn sem maður sér þegar að maður keirir yfir brúnna til fellabæjar.




Þessi stendur fyrir utan Rafey hf?


Þessi stendur á planinu hjá Toyota umboðinu á Egilsstöðum.



Þetta er nú reyndar ekki "jeppi" en Súkka sammt sem áður. Suzuki Alto SS80 árgerð 1984
Back to top
birgir björn
Sun Dec 13 2009, 02:42a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
og það fæst eingin af þessum keiftur eg er buin að reina fá þá alla nema einn
rafey bíllinn er auglísing og fæst ekki þvi hann er eitthver fjölskildu gripur, hann er mjög vel farinn,
guli er að fara í uppgerð að mér skilst,
pikkasúkkuna veit eg ekkert um,
litili blái er í eigu ökuprófdomara í fellabæ, hann vildi ekki selja mer hann, hann á 2 í viðbót, í varahluti,
svo eru fleiri bílar þarna þar á meðal einn lj80 og annar 410 eins og rauði sem er í umferð, svo er svarti bíllinn hans ómar ragnarsonar,
og einn lángur í umferð, svo eru fleiri


[ Edited Sun Dec 13 2009, 02:46a.m. ]
Back to top
birgir björn
Sun Dec 13 2009, 02:48a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
háþekjan er mjög spes hún er með gamalt mælaborð eins og minn og sama frammenda, sennilega 410,
og hann er allveg fáránlega hár

[ Edited Sun Dec 13 2009, 02:49a.m. ]
Back to top
gisli
Sun Dec 13 2009, 10:23a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Gott framtak!
Ætli þessi með fisksalapallinum sé 1000cc?
Back to top
jeepson
Sun Dec 13 2009, 02:19p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég væri alveg til í pikkann
Back to top
EinarR
Sun Dec 13 2009, 10:27p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er svo langt frá því að vera eðlinlegt hvað Birgir veit mikið um þetta
Back to top
birgir björn
Sun Dec 13 2009, 10:59p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe enda er þetta áhuga mál númer 1, 2 og 3 hjá mér, eg reini að taka myndir af öllum svona bílum sem eg sé og skrá niður numer og taka mynd hehe,
Back to top
Sindri Már
Mon Dec 14 2009, 12:06a.m.
Registered Member #193

Posts: 14
birgir björn wrote ...

háþekjan er mjög spes hún er með gamalt mælaborð eins og minn og sama frammenda, sennilega 410,
og hann er allveg fáránlega hár


já, það vill nú svo til að ég tók mynd af því líka, og það vantar afturgluggan í hana svo það á eftir að snjóa inn í hana


[ Edited Mon Dec 14 2009, 12:06a.m. ]
Back to top
EinarR
Mon Dec 14 2009, 12:27a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Vá hvað þetta er hreint og fínnt hjá honum
Back to top
birgir björn
Mon Dec 14 2009, 01:25a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þessi bíll er mjög illa farinn
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design