Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
lélegur hægagángur! í 410, hjálp << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Tue Dec 15 2009, 05:59a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
bíllinn hjá mer geingur eins og gamall traktor, í lausagángi og drepur stundum á sér, en er fínn á snúning, hvað gæti það verið, eg veit að það er haugslitin tímareim í honum, og er nýbuin að strekkjá á henni og skoða, kertin á eg eftir að skoða, ásamt bensínsíu, eitthverjar hugmyndir???
Back to top
gisli
Tue Dec 15 2009, 12:27p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Kertin eru vænlegir blórabögglar, ég myndi byrja á þeim og öllu sem kveikjunni fylgir. Spurning með tímann á kveikjunni líka. Ef tímareimin er mjög slöpp getur það líka haft áhrif.
Back to top
birgir björn
Tue Dec 15 2009, 12:29p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eimitt það sem eg hefði haldið
Back to top
Sævar
Tue Dec 15 2009, 02:31p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
er mikil mengunarlykt úr pústinu þegar þetta gerist


er hann eins heitur og kaldur



tékkaðu til gamans hvort hann taki innsogið af eða hvort það sé fast á


þ.e.a.s. svo lengi sem það er ekki manual??
Back to top
EinarR
Tue Dec 15 2009, 03:08p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég er kominn með 410 bíl sem er með löm, vél og kannski þurkuörmunum. hringdu í mig.
Back to top
birgir björn
Tue Dec 15 2009, 03:43p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já hann meingar ekkert óeðlilega eða neitt eg er buin að tjekka insogið og alles
Back to top
Sævar
Tue Dec 15 2009, 03:53p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Einhverjar vaacumslöngur eða pakkningar á soggrein, prufaðu að gluða eldfimu yfir þetta(startspray) með hann í gangi og ef hann tekur eitthvað við sér þá veistu að það er leki



Finnst það líklegt svona af því þú tókst þetta nú alveg í frumeindir hehe
Back to top
birgir björn
Tue Dec 15 2009, 03:55p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann var allveg eins áður, þessvegna finst mer þetta skrítið
Back to top
Sævar
Tue Dec 15 2009, 04:19p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Kerti
tími
þjöppumæla
passa að púst sé vel opið
bensín ferskt sían hrein
loftsían hrein
kveikjulok þurrt og hreint
góður geymir og rétt spenna(14~ volt)
Back to top
birgir björn
Tue Dec 15 2009, 04:23p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann er örugglega að þjappa fínt þvi hann brennir nánast eingri smurolíu, og það er góður krafuir og tog í henni á snúning, meingar ekki, það er opið púst, með einni túrbotúbu, þarf að kikja á kertin og bensísíuna
Back to top
SiggiHall
Fri Dec 18 2009, 02:02a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Eitthvað komið út úr þessu? Annars mundi ég skjóta á kerti eða að kveikjan sé vitlaus.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design