Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
gummi
Sun Dec 20 2009, 10:59p.m.
Registered Member #176

Posts: 73
Hæ getið þið sagt mér hvor það sé mikið mál að skifta um kúplingu í vitöru. Og er það það gertt með því að takka velina úr eða bara kassan.
Back to top
jeepson
Sun Dec 20 2009, 11:01p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
það hlýtur nú að vera bara nóg að taka kassan niður. Annars veit ég ekki hvernig þetta er gert. hef aldrei lent í því að skipta um kúplingu í bíl. En hann Sævar Serfræðingur veit þetta nú alveg pottþétt.

[ Edited Sun Dec 20 2009, 11:04p.m. ]
Back to top
Sævar
Sun Dec 20 2009, 11:05p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ef þú ert með bílalyftu þá tekurðu kassan niður ef þú ert á bílskúrsgólfinu með vélagálga þá tekuru vélina uppúr, þetta gerist ekki mikið þægilegra í jeppa.

1600 bíllinn er serlega þægilegur, nóg pláss allstaðar kringum vélina, v6 og 1800 og diesel eru töluvert þrengri en samt mun betri en flestir bílar.

Ég hugsa að ég tæki frekar gírkassan niður úr bílnum við þessar aðgerðir því það er alveg þokkalega þægilegt, ef maður hefur aðstöðuna til þess.

það er hinsvegar hægt að taka allt framstykkið af bílnum og þá er bara fáránlega þægilegt að vinna við vélina til að losa hana uppúr og rafkerfið alls ekki flókið, 3 stór plögg við kvalbak á mínum bíl. Öll á sama stað.
Back to top
gisli
Sun Dec 20 2009, 11:14p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Það er auðvelt að taka gírkassann niður, sérstaklega á lyftu. Tvö lítil rafmagnsplögg, hraðamælabarki, kúplingsbarki, ein gúmmípúðafesting, 4 boltar á kúplingshúsi + tveir á startara, drifsköftin úr og ekki mikið meira svo ég muni. Hann er nógu léttur til að maður slaki honum niður einn og nóg pláss til að renna honum aftur. Gírstangirnar er hægt að losa auðveldlega með puttunum og svo láta þær hanga í gúmmíunum. Um að gera að spyrja ef eitthvað er.

[ Edited Sun Dec 20 2009, 11:14p.m. ]
Back to top
gisli
Sun Dec 20 2009, 11:15p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Jú, það þarf líklega að losa bitann sem gírkassapúðinn stendur á, bætum því við.
Back to top
Sh0rtY
Mon Dec 21 2009, 01:24a.m.
Registered Member #94

Posts: 45
mér fyndst nú bara langt best að taka kassan bara niður
frekar einfalt og þægilegt enda alveg hræðilega krúttlegur kassi, muna svo bara að setja aftara skaftið í og snúa rólega þá lekur þetta samann.

mér fyndst þetta allavega þægilegast misjafn hjá mönnum bara, þess má geta að ég er ekki með lyftu
né grifju.
Back to top
gisli
Mon Dec 21 2009, 07:35a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Sammála, myndi ekki nenna að taka mótorinn úr þó ég væri lyftulaus.
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 03:08p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Svona fróðleiks spurning. hvað er gírkassinn með millikasanum á þungur á svona vitöru/sidekick ??
Back to top
Sævar
Mon Dec 21 2009, 03:20p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er ágætis spurning, þetta er reyndar hvergi tekið fram hvorki í service bókum né smíðabókum mínum yfir bílana en ég gæti trúað að þetta séu einhver tæp 100 kíló saman, ef það nær því þá.

En vanur maður með góðan tjakk í góðu vinnuumhverfi ætti að geta rifið þetta undan hjálparlaust án nokkurra vandræða.
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 04:50p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Nú hann er þó svona þungur.
Back to top
Sævar
Mon Dec 21 2009, 04:51p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Nei alveg örugglega ekki, ábyggilega rétt um 50 kílóin hehe, þegar maður spáir betur í því.
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 05:02p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já ætli það ekki. það væri hellvíti ömassífur kassi ef hann væri 100kg hehe
Back to top
ierno
Mon Dec 21 2009, 05:29p.m.
ierno
Registered Member #109

Posts: 73
Ég er nú ekki sterkur maður en ég drösla svona kössum með lítilli fyrirhöfn einn. Ég myndi giska á 40 kannski.
Back to top
gisli
Mon Dec 21 2009, 06:40p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Já, ég hugsa að Árni eigi kollgátuna. Maður tekur hann amk. á öxlina án teljandi stórslysa.
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 06:50p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já þetta getur nú varla verið neitt gríðalega þungt.
Back to top
gummi
Mon Dec 21 2009, 08:47p.m.
Registered Member #176

Posts: 73
Já takk firir tekk þá bara kassan niður viriðs einfaldast.
Back to top
Valdi 27
Mon Dec 21 2009, 10:54p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Þú pumpar bara í púðana að aftan og hækkar bílinn vel frá gólfinu þá getur þú gert þetta leikandi undir bílnum, ætti allavegana að vera nóg pláss fyrir þig
Back to top
gummi
Mon Dec 21 2009, 10:57p.m.
Registered Member #176

Posts: 73
nei þetta er gamla vitran V6 ekki Díselin

[ Edited Mon Dec 21 2009, 10:57p.m. ]
Back to top
Juddi
Tue Dec 22 2009, 09:11a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Þetta getur ekki verið milið mál þar sem menn tóku nú oft kassana úr gömlu USA jeppunum með millikassa inná gólfi með því að slaka þeim niður á bringuni og skríða með þá undan
Back to top
SiggiHall
Tue Dec 22 2009, 11:18a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Það er ekkert mál að taka USA ssk með millikassa á bringuna og skríða svo undan, en það er hellings mál að koma því upp aftur
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design