Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Bílar
Skoda octavia VRS til sölu lána skipti eru skoðuð << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Tue Dec 22 2009, 04:15p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sælt veri fólkið. ég er með skoda octavia VRS til sölu. þar sem að konan mín ver að neyða mig til að selja bílinn og fá fjölskyldu vænni bíl.


árgerð: 2004
vél: 1800 turbo
bsk/ssk: BSK
ekin: 137þús km
eldsneyti: bensín
litur: rauður
afl: 230 hestöfl.
skoðaur: 2010
felgur/dekk: 17"
Verð. yfirtaka á lani sem er um 2,3 eða 2,5 man það ekki alveg. afb um 40 þús á mánuði.

Ég veit svosem ekki mikið um þennan bíl þar sem að ég tók hann uppí annan sem ég átti. En ég ætla að nota uppl úr auglýsingu frá fyrrverandi eiganda og voona ég að það sé í lagi hans vegna.

Breytingar:
efri Spoiler
Tölvukubbur frá Heklu
Opið púst
lækkaður
Filmaður hringinn
Sérsmiðaður mælahattur
Boost og volt mælir
blow off ventill og k&n sía.

Græjur:
Sérsmíðað skott af mér..
2x12" Alpine
1500W hver
Bandbass box
2 magnarar til að keyra keilurnar
2 farad þéttir
nýr geislaspilari (mp3 og iPod ready)


hann er að eyða um 7 á hundraði
nýjir stýrisendar
afturdemparar
ný hjólastiltur
Nýjir ballansstangarendar
4 nýleg sumardekk + 2 auka nýleg sumardekk
4 nýleg vetradekk
Ný tímareim og allt með því
Allar spyrnufóðringar
Algjörlega óslitinn núna..
smurður fyrir 4000 km síðan

bíllinn er talin vera 230 hestöfl. ég veit svosem ekkert hvort að það sé rétt en hann þræl virkar.
ÉG VIL HELST ENGIN SKIPTI!! nema á góðum station bíl gætu komið til greina. helst 4x4
annars er bara að hringja. síminn er 7725713









[ Edited Tue Dec 22 2009, 04:15p.m. ]
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 04:17p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
við erum heit fyrir octaviu station 4x4 eða grand cerokee 99-04 þá erum bara að tala um 4,7 bílinn.
Back to top
jeepson
Fri Jan 01 2010, 05:43p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Vil engin rs skoda?
Back to top
jeepson
Thu Feb 11 2010, 01:54a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Vantar engum svona flottann skoda. Þessi er mun kraft meira en súkka. Getur verið gott að þeisast um á þessum og spara súkkurnar fyrir fjöllin
Back to top
Valdi 27
Mon May 10 2010, 04:27p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Væri til í þennan en fynnst lánið vera svona heldur í hærri kantinum;) Hjá hverjum er það annars???
Back to top
jeepson
Mon May 10 2010, 07:34p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Lánið er hjá SP fjármögnun. Nú er tilvalið að taka yfir láninu. þar sem að alþingi er að fara að keyra í gegn að þessi lán verði lækkuð. Þá fer lánið á þessum niður um miljón sem þýðir að ég mun selja hann á yfirtöku og svona 400þús út
Back to top
GudmundurGeir
Sat Jun 05 2010, 05:26p.m.
Registered Member #279

Posts: 63
Þessi bíll var með eitthvað einkanúmer áður er það ekki?
Back to top
jeepson
Sat Jun 05 2010, 07:47p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jú hann var með it´s me
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design