Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Sævar
Mon Dec 28 2009, 07:24p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Við þökkum sendinguna Gísli, þetta skilaði sér loksins, búið að snjóa hér í allan dag í Hafnarfirði, þó skilst mér að sé tiltölulega autt í Grafarvogi og Mosfellsbæ. en hér eru komnir allavega 10-15cm af jafnföllnu og reglulega bætir í.

Get ómögulega sett inn myndir þar sem ég virðist ekki geta tengst erlendum siðum í augnablikinu en þær koma fljótlega
Back to top
jeepson
Mon Dec 28 2009, 07:56p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ekkert að þakka kæru félagar að sunnan. ég er reyni að senda ykkur eins mikið og ég get. það er búið að snjóa ágætlega vel hérna fyrir vestan í dag líka og snjóar en. snjókornin eru þó ekki eins stór og í dag. En vonandi eruð þíð ánægðir með sendinguna frá mér enda var maður farinn að fá samviskubit yfir öllum þessum snjó myndum. og gat ég ekki annað en að temja veðrið svo að ég gæti sent ykkur snjó. áður en ég yrði bannaður á spjallinu HAHAHAHA. En vonandi fáið þið bara helling af snjó. gaman væri ef allir gætu farið að keppast um að setja flottar myndir af súkkunum í fullu fjöri í snjónum hingað inn
Back to top
EinarR
Tue Dec 29 2009, 12:36a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Við föru bara uppá jökul til að fá alvöru snjó, ég skal setja inn myndir af þessu hér í bænum samt, get ekki lýst því hvað ég var sáttur að vakna í morgun og fara út og sjá bílana mina þakna snjó!
Back to top
jeepson
Tue Dec 29 2009, 01:05a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hehe já það er voða gaman þegar alt verður hvítt. við bræður lékum okkur ekkert á súkkunum í dag. eða ég tók nokkur slide og búið annars fór Dóri eitthvað sleðanum. en vonandi verður nú tekið á því á morgun
Back to top
hobo
Tue Dec 29 2009, 02:27p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Þessi er tekin í morgun við kvartmílubrautina í Hafnarfirði.

Back to top
jeepson
Tue Dec 29 2009, 10:18p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
flott að sjá. en á hvaða dekkja stærð ertu og eiga ekki að vera einhverjir bretta kantar á bílnum hjá þér?
Back to top
EinarR
Tue Dec 29 2009, 10:23p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
brettakantar eru ofmetnir!
Back to top
birgir björn
Tue Dec 29 2009, 10:32p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þetta er sáralítið úrfyrir, enda mjög innvíðar felgur
Back to top
EinarR
Tue Dec 29 2009, 10:33p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Svona leit þetta í gærmorgun hjá mér




[ Edited Tue Dec 29 2009, 10:33p.m. ]
Back to top
hobo
Tue Dec 29 2009, 10:56p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
jeepson wrote ...

flott að sjá. en á hvaða dekkja stærð ertu og eiga ekki að vera einhverjir bretta kantar á bílnum hjá þér?


Þetta er 32" eins og er skrifað með stórum stöfum í undirskriftinni minni
En hvað brettakantana varðar þá er ég að hanna og smíða þá í vinnunni, allt nánast klárt að aftan.
Þeir eru af óalgengari gerðinni og ég kýs að kalla þá "THE NEW GENERATION"

p.s: ...tek það fram að bíllinn er ekki fastur á myndinni enda púðursnjór þannig að maður keyrði bara áfram sko

[ Edited Tue Dec 29 2009, 11:08p.m. ]
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design