Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Brynjar
Wed Dec 30 2009, 02:50a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Jæja þá byrjaði ég loksins á vélarskiptunum. er semsagt að setja í vitöruna sidekick 16 ventla innspýtingar vél í staðinn fyrir 8 ventla blöndungsvélina.

Þar sem rafkerfið í sidekick er annað en í vitöruni öll plögg fyrir ljós og annað ákvað ég að skipta út öllu rafkerfi og mælaborðinu fyrir það sem ég fékk úr sidekick. ég byrjaði á að taka gömlu vélina úr og taka það sem ég þurfti af henni sem var einn mótorpúði og bracketið. Síðan þreif ég nýju vélina skipti um allar pakkdósir og tímateyju, viftureim og annað.

allavegna nokkrar myndir af þessu hjá mér kem með update á morgun.


búið að taka vélina úr.

gamla vélinn tilbúinn að fara til nýs eiganda.

áður en ég byrjaði að rífa mælaborðið.

komið úr.

rafkerfið fyrir útvarpið og hátlarana mjög ílla gengið frá þessu. og miðað við magnið á vírunum er þetta álíka mikið og allt mælaboðrs loomið:?

old vs new.

verið að mát sidekick mælaborðið.

horft farðþegameginn.

miðað við hvernig bíllinn er núna og það að ég á eftir að redda loftflæðiskynjaranum, bensíndælu og flækjunum sem verða keyptar eða smíðaðar af okkur get ég því miður ekki komið í ferðinna á laugardaginn þó mig dauðlangi efast að það verði mikið gert á gamlársdag eða nýárs þá er maður í engu standi í bílabreyttingar en planið er að hann verði kominn á ról snemma í næstu viku miðað við hvernig mál standa núna.


P.S á einhver stefnuljós bílstjórameginn á fyrir lítið eða gefins ?

[ Edited Sun Jan 03 2010, 04:33a.m. ]
Back to top
jeepson
Wed Dec 30 2009, 03:25a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Gaman að sjá þetta project hjá þér. ég ætlaði að kaupa þennan þegar þú auglýstir hann. Þessi verður þrusu flottur þegar hann verður tilbúinn. en endilega. vera duglegur að setja inn myndir og svona. væri til í að fá að sjá myndir af nýju vélinni. þar sem að hún er nýþrifin og svona. annars bara thumbs up fyrir þér
Back to top
Sævar
Wed Dec 30 2009, 06:38a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta er orðið vel séð, nú spyr ég, passar miðstöðin á milli eða fylgir hún mælaborðinu?
Back to top
Brynjar
Wed Dec 30 2009, 10:39a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
miðstöðvar untiðið passar akkurat en hosurnar eru öðrvísi það er einu munurinn sem ég sé að borðunum. Það passar beint í götin þar sem það gamla var skrúfað í.
Back to top
EinarR
Wed Dec 30 2009, 11:00a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég á stefnuljós af 92 vitöru
Back to top
jeepson
Wed Dec 30 2009, 11:38a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Svona fyrst að þú ert kominn með sidekick mótor og rafkerfi. Er þá ekki málið ða setja á hann sidekick hliðar ljósin og park ljósin að framan?
Back to top
Brynjar
Wed Dec 30 2009, 06:58p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
jæja update. Vélinn er kominn í og allt readdý nema rafkerfið á hana. Og fyrir þá sem héldu að þetta væri plug and play þá er það ekki rétt. það þurfti að lengja mótorfestingar, kúplingsbracketið þarf að breytta eða skipta um. síðan eru aukafestingar út um allt á sidekick vélinni sem þarf að taka og tala nú ekki um rafkerfið.

nei ég ætla halda orginal ljósunum nenni ekki að vera skipta sértstaklega þegar ég græði þannig séð ekkert á því

Sævar wrote ...

Þetta er orðið vel séð, nú spyr ég, passar miðstöðin á milli eða fylgir hún mælaborðinu?


ég hafði rangt fyrir mér. við skrúfuðum mælaborðið í áðan og miðstöðvar unitið passar ekki. nýja borðið kemur miklu lengra úr frá hvalbaknum en það gamla þannig það er lengst inní í því.

kem með myndir eftir mánaðarmót þar sem ég er farinn yfir erlenda niðurhalmagnið er photobucket vangefið lengi að loada myndum.
Back to top
EinarR
Thu Dec 31 2009, 11:14a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Gaur! taktu myndir men! ég á þetta stefnuljós til fyrir þig. Interested?
Back to top
Brynjar
Thu Dec 31 2009, 02:34p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
EinarR wrote ...

Gaur! taktu myndir men! ég á þetta stefnuljós til fyrir þig. Interested?

já maður mig vantar þetta stefnuljós. en ég á helling af myndum en ég set þær inn eftir áramót þegar ég er ekki kominn 20gb yfir erlenda downloadið mitt:p

en það verður líklegast ekki gert mikið í þessum fyrr en eftir áramót. ég ætla kaupa mér varahlutabíll sem ég fæ bensíndælu og miðstöðvarunit einnig sæti og fleira.
Back to top
Brynjar
Sun Jan 03 2010, 04:31a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
jæja fór í skúrinn í dag og fór að vinna. fór í rafkerfi, keypti mér flækjur og bjó til pakkningu á þær og smellti í og sauð við aftari hlutan á pústinu sem er nýlegur. setti vatnskassan í og tengdi hann ásamt miðstöðinni. reif bensíntankinn undan ætla reyna redda mér bensín tank undan orginal stuttum innspýtingarbíl svo þetta sé bara plug and play með bensíndæluna. síðan fór dágóður tími í að ná úr 3 boltum sem snérust í sundur sem festa vifuhlífini við vatnskassan. en allavegna myndir.



kvikindið á lyftunni.


búinn að skera pústið í sundur.


flækjurnar góður!lol


verið að máta.


soðnar fastar


pústið orðið reddý.


nýju lengdu mótorfestingarnar. komu mjög vel út sést varla munur.


suðum prófíl á milli til að stykja klafana.


bensíntankurinn kominn undan.


og svona var hún skilinn eftir greyið.

ps. ef einhver veit um bensíntank undan stuttri vitöru innspýtingar bíl endilega láta mig vita. ég veit að það var einn á kleppsveginum í portinu hjá pabba Óla hvað varð að honum ? og ventar en loftflæðiskynjaran en held að ég sé búinn að redda honum.



Back to top
Sævar
Sun Jan 03 2010, 10:12a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetter orðið myndarlegt hjá þér maður.

en er ekki gat fyrir pústskynjara á flækjunum?


edit: jú sé það núna.

[ Edited Sun Jan 03 2010, 10:44a.m. ]
Back to top
Sævar
Sun Jan 03 2010, 10:45a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
PS ég á bensíntank sem þarf að þrífa að innan en þú getur fengið hann gefins ef þú vilt, það vantar bara í hann dæluna.

En ég á pickupið og það er þokkalega heilt.
Back to top
jeepson
Sun Jan 03 2010, 01:38p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
flotar myndir. gaman að fylgjast með þessu hjá þér brynjar
Back to top
EinarR
Sun Jan 03 2010, 06:29p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Við erum með tank undan löngum ef það passar. Sá var innspíting allavega
Back to top
Sævar
Sun Jan 03 2010, 06:31p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Tankurinn úr langa bílnum er breiðari og kemst ekki fyrir. Þó væri ráð fyrir þig brynjar að smíða áltank eftir tanknum sem þú átt til að auka hann um c.a. 7-8 lítra þar sem þú ert svo mikið boddíhækkaður.
Back to top
Brynjar
Sun Jan 03 2010, 07:02p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Sævar wrote ...

PS ég á bensíntank sem þarf að þrífa að innan en þú getur fengið hann gefins ef þú vilt, það vantar bara í hann dæluna.

En ég á pickupið og það er þokkalega heilt.


Sævar ég held að ég þyggji hjá þér tankin þá þarf ég bara að redda dæluni sem ég get fengið úr partabíl sem ég hef aðgang af hann er bara langur. En planið er að smíða áltank og þá er ágætt að eiga orginal tankin inná borði til að smíða efti síðan færi hann undir þegar bíllin verður sprautaður, ryðbættur og breyttur fyrir 35 tommuna í vor.
Back to top
Brynjar
Sun Jan 03 2010, 07:07p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
við prófuðum að svissa á hann í dag. allt rafkerfið var í tómu tjóni. kviknar bara á háuljósunum ( gæti það ekki verið útaf því að parkljósin eru öðrvísi á sidekick og það eru tveggjapóla perur í þeim ?) hann startar ekki, flautan er föst inni og rúðuþurkurnar virka ekki þannig núna er bara að mæla alla víra og setja þá svissbotn úr sidekick í hann ef þarf þess?
Back to top
jeepson
Sun Jan 03 2010, 07:16p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já það gæti verið að þú þyrtir svissbotn úr sidekick. myndi allavega prufa það. Einnig myndi ég athuga rúðurku takan og þetta sem því fylgir.
Back to top
Sævar
Sun Jan 03 2010, 07:25p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Var billinn sem þið tókuð vélina og loomið og allt úr með immobilizer sviss? ef svo er þá þarf hann að fylgja.
Back to top
Sævar
Sun Jan 03 2010, 07:27p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ég skal grafa upp tankinn held örugglega að hann sé enn inní skúr, það þarf að þrífa hann vel að innan ég var í gangtruflunum með hann út af drullu inní honum. en það á að vera hægt að kaupa einhver töfraefni til að þrífa svona að innan.
Back to top
Brynjar
Sun Jan 03 2010, 07:36p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Sævar wrote ...

Var billinn sem þið tókuð vélina og loomið og allt úr með immobilizer sviss? ef svo er þá þarf hann að fylgja.


ég tók ekki vélina úr bílnum sem hún var í þannig ég veit það ekki en þetta var 1997 sidekick. en það væri frábært ef þú myndir finna tankin þá er sá höfuðverkur allavegna horfinn og ég þarf ekki eða eyða morgundeginum að leita að svoleiðis. Ég hlít að geta þrifið hann að innan einhvernegin.
Back to top
Sævar
Sun Jan 03 2010, 07:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ef svissin er rétt tengdur þá myndi ég bara skjóta á að það þurfi annan sviss, þ.e.a.s. þann sem var við þessa vélartölvu áður og þetta mælaborð.

Ég mældi einhverntíma svissspennu á mínum sviss og fékk ótrúlega skrítnar tölur, 22 volt á einum pinna, 3 á öðrum og 1,2 á öðrum og 12 á 2
Back to top
stebbi1
Sun Jan 03 2010, 10:36p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
skjóta einu að með bensín tankinn. þarftu ekki að leggja rafmagnið að honum? þeas dælunni
Back to top
Brynjar
Sun Jan 03 2010, 10:51p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
jú því verður reddað. en viti þið kvort lykillinn sé kóðaður í 97 sidekickunum ?
Back to top
Brynjar
Mon Jan 25 2010, 12:51a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Jæja allt að gerast í þessum eftir að hafa leggið yfir rafkerfinu í 2 vikur komumst við að því að ljósarofinn væri ónothæfur og fengum annan úr 98 vitöru og mixuðum saman. Gjörsamlega allt farið að virka eins og það á að framan en einungis afturljósarafkerfið er eftir sem ætti að vera plug and play um leið og ég er búinn að fá slíkt úr sidekick.
Back to top
Brynjar
Fri Jan 29 2010, 09:33a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
jæja þessi fékk skoðun án athugasemda í dag. en það á eftir að ganga frá ýmsu þó.
Back to top
gisli
Fri Jan 29 2010, 11:00a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Flottur, til hamingju!
Back to top
Sævar
Fri Jan 29 2010, 12:31p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Góður, er hún góð í gang svona kvarfakútslaus? Einhver Savage Central vitleysingur vildi meina að þegar pústið er alveg opið og enginn bakþrýstingur neiti vélin hreinlega að fara í gang en ég trúi því nú varla, þó hann gæti tekið smá auka start til að hrökkva í gang.
Back to top
gisli
Fri Jan 29 2010, 01:32p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég hreinsaði allt úr mínum hvarfakút (á Vitara) og hann var bara skárri á eftir.
Back to top
jeepson
Fri Jan 29 2010, 02:02p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sumir bílar verða skárri en sumir verða líka verri. Hef ég heyrt af reynslu sögum frá mönnum.
Back to top
Brynjar
Fri Jan 29 2010, 03:30p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
hann ríkur alltaf í gang þó hann sé hvarfakútslaus en hann er hávæarari en áður með flækjurnar.
Back to top
gisli
Fri Jan 29 2010, 05:51p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ef það er ekki pústskynjari fyrir aftan hvarfakútinn á þetta ekki að breyta neinu, nema hugsanlega auka kraftinn og þá sérstaklega ef kúturinn hefur verið orðinn stíflaður fyrir.
Back to top
Brynjar
Fri Jan 29 2010, 08:40p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
skynjarinn er bara fyrir aftan flækjur hjá mér hann er að koka svoldið mikið og er kraftlaus en ég held það tengist bara skynjurum eða bensíndælu hann er fullkominn í hægargangunum
Back to top
Sævar
Sat Jan 30 2010, 01:05a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
spurning með tankinn ef hann er ennþá skítugur að innan því hann kokaði og var kraftlaus hjá mér útaf því, stíflaði alltaf grófsíuna neðaná dælunni
Back to top
Brynjar
Sat Jan 30 2010, 09:29p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ég athuga með það ef hann lagast ekki þegar ég fæ annan skynjara. á er með bensíndælu úr almeru úr honum og grófsíuna úr honum en ég var að eignast sidekick tank og dælu held að ég skelli því í við tækifæri svo þetta sé orginal.
Back to top
Sævar
Sat Jan 30 2010, 09:36p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
tankurin í löngum bil og stuttum er ekki eins og passar í raun ekki, en skoðaðu þetta bara
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design