Eins og flestir vita þá fórum við ferð í Landmannalaugar 2-3 Janúar 2010. Gekk svakavel, Hér eru nokkrar myndir ef þið viljið eitthvað sérstakt þá er ég með um 197 myndir úr ferðini, meðal annars mynd af öllum að fara yfir á og fleirra. Bara mynnast á það!
Njótið vel!
Þarna eru allir nema Palli, mannbarnið hanns og Kiddi (pabbi minn)
Flottar myndir. ég hef bara eitt mjög mikilvægt að segja og eins að þið takir allir eftir því jæja hér kemur það. ÖFUND.IS !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! já það er ekki annað hægt en að öfunda ykkur. annars eru þetta bara flottar myndir. Og vonandi verður hægt að fresta mynda kvöldi þangað til að ég kem ég bara verð að fá að sjá fleiri myndir.....
Það er reyndar ég sem ligg á húddinu og set eina lokuna á, Sigga hefur sjálfsagt fundist nóg að hafa aðra þeirra á eftir Bólivíuævintýri James May á 3x4 súkkunni.