Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Græna byltingin, kreppubreyting << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
hobo
Sun Jan 17 2010, 09:51p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Þá er loksins komin heildarmynd á þetta hjá mér en smá frágangur er eftir auk boddíhækkunar.
Gaman væri að fá álit ykkar með það í huga að þetta kostaði mig ekki nema 70 boddískrúfur og jafn mikið af brettaskífum, en það nær kannski 1000 krónum. Svo kostuðu sokkarnir 2500 kall.



Back to top
Sævar
Sun Jan 17 2010, 09:55p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég þekki ekki til jafn munsturfagurra brettakanta hérlendis, hehe

Þetta er samt lúmskt töff, svo berðu bara tire shine á þetta til að fá glans á dekkin haha
Back to top
Sh0rtY
Sun Jan 17 2010, 09:58p.m.
Registered Member #94

Posts: 45
hahaha þetta er anskoti góð redding! verð að viðurkenna það
segi það sama og sævar lúmskt töff
Back to top
hobo
Sun Jan 17 2010, 09:58p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
hehe já það var pælingin fyrir sumarið, á svo mikið af því.
Back to top
stebbi1
Sun Jan 17 2010, 10:24p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
sko þetta er eitt af því sem er svo ógeðslegt að þetta er töff. en þetta meina ég ekki illa. þetta er eiginnlega bara sjúklega töff, og að þér skuli detta þetta í hug bara stórt hrós fyrir ódýri en góðri aðferð og ýmsi kostir við þetta, td það skemmist ekkert þó þú rekir þetta utann í eithvað
Back to top
birgir björn
Sun Jan 17 2010, 10:35p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þetta er fínt hehe
Back to top
jeepson
Sun Jan 17 2010, 11:35p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það fer ekki á milli mála að þú sért úr sveitinni. Sveita menn kunna að redda sér
Back to top
gisli
Sun Jan 17 2010, 11:39p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Glæsilegt!
Back to top
EinarR
Mon Jan 18 2010, 12:48a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þetta er ofur nett!!! verð að sjá þetta með eigin augum. alltofnett!!!
Back to top
BergurMár
Mon Jan 18 2010, 12:49a.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
fín redding, veit samt ekki með til lengdar...
Back to top
birgir björn
Mon Jan 18 2010, 12:58a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
BergurMár wrote ...

fín redding, veit samt ekki með til lengdar...

afhverju ekki til leingdar, kemst ekki lánt á lúkkinu
Back to top
gisli
Mon Jan 18 2010, 09:59a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Aðalatriðið er að nota þetta, menn gera bara eins vel og efni standa til.
Ef að tími gefst seinna, ásamt aur og áhuga, þá má alltaf gera betur, en þangað til er bíllinn nothæfur og það er aðalatriðið.
Naumhyggjan!
Back to top
hobo
Mon Jan 18 2010, 06:33p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Þetta fær ágætis dóm sýnist mér.
Ætlunin er að nota þennan bíl og er peningunum mínum betur varið svona en í rándýra kanta. Svo er líka tilgangnum náð, að hylja sólana.
Ég sé frekar ástæðu til að taka upp heftið þegar kemur að öðrum hlutum eins og sjúkrakassa og slökkvitæki.

[ Edited Mon Jan 18 2010, 10:43p.m. ]
Back to top
jeepson
Mon Jan 18 2010, 06:45p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þetta erekkert ljótt. en auðvitað soddið spes að sjá þetta. En ef menn kunna ekki að redda sér þá eru menn bara vonalusir hehe Þetta er frábær redding og gerir alveg sama gagn og rándýrir kanstar.
Back to top
EinarR
Mon Jan 18 2010, 07:01p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
fáum við að sjá þetta á fundi?
Back to top
Sævar
Mon Jan 18 2010, 07:02p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hentu upp fundi einar það eru nokkrir flottir búnir að bætast við td jimnyinn hans stebba og þessi bíll og birgis samurai svo dæmi séu nefnd
Back to top
Sævar
Mon Jan 18 2010, 07:02p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Svo var þessi austfirska að koma í bæinn um daginn ekki satt?
Back to top
gisli
Mon Jan 18 2010, 07:03p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
hobo wrote ...

Þetta fær ágætis dóm sýnist mér.
Ætlunin er að nota þennan bíl og er peningunum mínum betur svona en í rándýra kanta. Svo er líka tilgangnum náð, að hylja sólana.
Ég sé frekar ástæðu til að taka upp heftið þegar kemur að öðrum hlutum eins og sjúkrakassa og slökkvitæki.


Haha, nei, þú ert einmitt ekki búinn að hylja sólana
Spurning hvernig það sé túlkað í skoðunarhandbókinni, hvort það megi hylja sóla með sóla?
En engu að síður, fín aðferð og um að gera að vera öðruvísi.
Back to top
EinarR
Mon Jan 18 2010, 07:09p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er alveg komið efni í fund. skal finna tíma
Back to top
hobo
Mon Jan 18 2010, 07:29p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Góður Gísli að snúa útúr!
Já ætli maður verði ekki að sýna lit og mæta eitt stk fund.
Back to top
EinarR
Mon Jan 18 2010, 07:37p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
endinglega vertu í sambandi við mig. 6152181
Back to top
jeepson
Mon Jan 18 2010, 08:52p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hobo wrote ...

Góður Gísli að snúa útúr!
Já ætli maður verði ekki að sýna lit og mæta eitt stk fund.



Við nafnarnir virðumst vera frekar góðir í þessum útúrsnúningum. Ég er farinn að halda að þetta sé eitthvað sem fylgi nafninu. því að pabbi heitir Gísli líka og við feðgarnir erum ansi duglegir í að snúa útúr fyrir fólki
Back to top
gisli
Tue Jan 19 2010, 12:59a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég hef þetta frá afa mínum og nafna, hann var meistari pabba/afabrandaranna. Það er spurning hvort við ættum að gefa út málgagn.
Back to top
jeepson
Tue Jan 19 2010, 05:28p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
gisli wrote ...

Ég hef þetta frá afa mínum og nafna, hann var meistari pabba/afabrandaranna. Það er spurning hvort við ættum að gefa út málgagn.


Hehe þetta fylgir greinilega Gísla nafninu. Við verðum að gefa út bók. Ég er kominn með titilinn Aula og pabba brandarar Gíslana
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design