Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Suzuki jimny 33" << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Stebbi Bleiki
Thu Dec 24 2009, 04:48p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Jæja þá fékk ég mig loksins til að setja inn myndir af jimnyinum mínum, þetta er semsagt 2004 jimny, var tjónabíll en ég keypti annað boddý (aðeins minna tjónað) og lagaði það og sprautaði með hjálp góðra manna, en svona lítur hann allavega út í dag og ég lofa að vera duglegri við að pósta myndum inn hér eftir En stefnan er tekin á fyrstu ferð snemma í janúar.

Endilega kommentið

kv. Bleiki



Back to top
Magnús Þór
Thu Dec 24 2009, 04:52p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
það hefði verið flott að nota tækifærið og prófa að lengja hann. En helvíti flottur er hann.
Back to top
Sævar
Thu Dec 24 2009, 04:58p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta getur ekki orðið nema flott, ertu búinn að ákveða hvaða kanta þú notar á hann?

Mér fyndist eiginlega synd að setja þessa skrúfuðu "universal" kanta á hann þó það sé auðvitað lang hagstæðast.
Back to top
EinarR
Thu Dec 24 2009, 05:02p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Hann er nettur
Back to top
Stebbi Bleiki
Thu Dec 24 2009, 05:08p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Sævar wrote ...

Þetta getur ekki orðið nema flott, ertu búinn að ákveða hvaða kanta þú notar á hann?

Mér fyndist eiginlega synd að setja þessa skrúfuðu "universal" kanta á hann þó það sé auðvitað lang hagstæðast.



það er bara einfaldlega það eina í stöðunni, það á enginn kanta á hann:S
Back to top
Sævar
Thu Dec 24 2009, 05:10p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Á raggi ekki neitt?

hef reyndar ekki séð hann rífa breytta súkku jimmny en hann á flotta kanta af 4 dyra grand, sem eru auðvitað mun flottari en spurning hversu mikið möndl er að koma þeim fyrir.

En við treystum þér alveg fyrir þessu, þetta verður prýðisflott!

[ Edited Thu Dec 24 2009, 05:10p.m. ]
Back to top
Stebbi Bleiki
Thu Dec 24 2009, 05:12p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Sævar wrote ...

Á raggi ekki neitt?

hef reyndar ekki séð hann rífa breytta súkku jimmny en hann á flotta kanta af 4 dyra grand, sem eru auðvitað mun flottari en spurning hversu mikið möndl er að koma þeim fyrir.

En við treystum þér alveg fyrir þessu, þetta verður prýðisflott!



Nei raggi á ekkert sem ég get notað en þetta verður bara að duga allavega í bili þangað til eitthvað annað býðst
Back to top
jeepson
Thu Dec 24 2009, 05:30p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þessi er massa flottur hjá þér:) hlakka til að sjá fleiri myndir af honum.
Back to top
icemoto
Mon Dec 28 2009, 11:33a.m.
Registered Member #214

Posts: 2
Hér koma nokkrar myndir frá breytingarferlinu.























Back to top
EinarR
Mon Dec 28 2009, 11:39a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Flott hjá þér kall
Back to top
jeepson
Mon Dec 28 2009, 12:08p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
flott að sjá þetta hjá þér:)
Back to top
birgir björn
Sat Jan 16 2010, 03:40a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
og útkomann allsvakaleg! eins og við var að buast!

Back to top
EinarR
Sat Jan 16 2010, 04:09a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
svakalegt maður!
Back to top
gisli
Sat Jan 16 2010, 07:49a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Það verður að segjast að hann er alveg dr*llusvalur
Back to top
Sævar
Sat Jan 16 2010, 11:26a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta er bara snilld.
Back to top
Stebbi Bleiki
Sat Jan 16 2010, 08:53p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Lítur ekki alveg svona vel út í dag, eftir ferðina með litlunefndinni, en það verður lagað fljótlega ásamt því að sprauta frammendann
Back to top
Snæi GTI
Sat Jan 16 2010, 10:20p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
hvað skeði hjá þér í ferðinni? en virkilega töff hjá ykkur hvíti og svarti
Back to top
Stebbi Bleiki
Sun Jan 17 2010, 11:18p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Snæi GTI wrote ...

hvað skeði hjá þér í ferðinni? en virkilega töff hjá ykkur hvíti og svarti



það skeði svosem ekkert, á bara eftir að lengja samsláttinn að framan og hann fjaðraði frambrettin í klessu:)
Back to top
birgir björn
Sun Jan 17 2010, 11:24p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hefði svosem geta sagt þér það hehe, ef eg var ekki buin að þvi þá
Back to top
birgir björn
Sun Jan 17 2010, 11:26p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
tók eingin myndir í ferðinni?
Back to top
icemoto
Wed Jan 20 2010, 10:50a.m.
Registered Member #214

Posts: 2
Tók nokkrar myndir úr ferðinni. Já við vorum nokkuð ánægðir með útkomuna á bílnum enda hefur svaðaleg vinna farið í hann, en alveg þess virði.















Back to top
Sævar
Wed Jan 20 2010, 12:37p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Flottar myndir, hann ætlar ekki að villast í dimmu þessi cheriokee
Back to top
gisli
Wed Jan 20 2010, 12:55p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Hvað ætli hann sé mörg hestöfl útí hjól með 8 kastara í gangi?
Back to top
EinarR
Wed Jan 20 2010, 02:11p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
bætast vid 5 hö med hverjum kastara
Back to top
gisli
Wed Jan 20 2010, 03:39p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Lágmark, svo bráðnar líka snjórinn framundan og verður auðveldari yfirferðar.
Back to top
olikol
Wed Jan 20 2010, 06:59p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
þessi á cherokee er eitthvað að misskilja jeppamennskuna. með 8 kastara, ferðatölvu og sennilega þá gps og kanski talstöð. en svo er hann ennþá á hva.. ca. 31" og 8" breiðum felgum.
Back to top
jeepson
Thu Jan 21 2010, 12:26a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já það vantar algjörlega 38" undir hann. en ef þetta er 2,5 þá skil ég þetta með 31" því þeir eru vita kraflausir. nánast verri en 1600 sidekick á 33" allavega var wranglerinn minn það. Enda fór hann aldrei á 33" eins og stóð til. En það getur verið gott að vera með mikið af kösturum til að bræða snjóinn. þá kemst maður helling á 31"
Back to top
Sigurjon90
Thu Jan 21 2010, 08:35a.m.
sigurjon90
Registered Member #69

Posts: 39
held það sé bara ekki til þráður sem að Jeepson er ekki búinn að skrifa í hehe flott flott
Back to top
BergurMár
Mon Jan 25 2010, 02:31p.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
helvíti flottur og vígalegur hjá þér
Back to top
jeepson
Mon Jan 25 2010, 06:26p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sigurjon90 wrote ...

held það sé bara ekki til þráður sem að Jeepson er ekki búinn að skrifa í hehe flott flott


Haha verður maður ekki að vera virkur í öllu?? Ég er nú ekki búinn að toppa EinarR og Sævar enþá
Back to top
björn ingi
Mon Jan 25 2010, 08:27p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Svakalega flottur hjá þér Stebbi. Nú þarf ég að djöflast í karli föður mínum að breita sínum Jimny á 33" eins og hann er alltaf að spá í. Eru þetta orginal kantarnir bara skornir til eða???
Back to top
EinarR
Mon Jan 25 2010, 08:33p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
svo ég svari nú fyrir stebba þá reddaði hann sér tímabundið. bíllinn var skoðaður á 31" held að hann hafi rétt reddað sér með eitthverjum renning sem stendur út um hjólskálina
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design