Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Stefán Hansen Daðason << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Stefan_Dada
Wed Aug 12 2009, 05:57p.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
Mig langar að vera með í klúbbnum þótt skrjóðurinn minn sé nú ekki merktur Suzuki. Skal kaupa mér merki sem fyrst.

Stefán Hansen Daðason. F. 15/12/1990 Ég bý í Gnúpverjahreppnum sem er um 40 min akstur frá Selfossi ( stutt í hálendið )


Daihatsu Feroza
33"
1600 -95hp
Bsk
Ólæst að aftan og lokur að framan
Klafar með vindufjöðrun að framan
Blaðfjaðrir að aftan.


Back to top
Sævar
Wed Aug 12 2009, 06:33p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ef þú reddar þér SuzDaiYota (Suzuki - Daihatsu - Toyota) merki þá held ég að þú megir alveg vera með, tvo SÍS fána á toppinn og þá erum við klárir?
Back to top
Stefan_Dada
Wed Aug 12 2009, 11:22p.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
Lýst vel á SuzDaiYota merki, hvernig væri að láta græja svo fána eða límmiða merktir SÍS eða www.sukka.is ?
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 06:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405


Hvernig ætli hann hafi komið sér niður úr trénu síðan?
Back to top
jeepson
Wed Oct 14 2009, 07:41p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þetta er ferozan sem að yngsti bróðir minn var að pæla í að kaupa fyrir stuttu síðan. sennilega bara í byrjun ágúst minnir mig. getur verið að þú sért nýlega búinn að kaupa hana?
Back to top
Stefan_Dada
Wed Oct 14 2009, 08:02p.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
Hún var auglýst í lok júlí-byrjun ágúst, skoðaði hana eftir að hún var búin að vera auglýst í viku og keipti hana daginn eftir sé ekki eftir því !
Back to top
jeepson
Wed Oct 14 2009, 08:55p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Stefan_Dada wrote ...

Hún var auglýst í lok júlí-byrjun ágúst, skoðaði hana eftir að hún var búin að vera auglýst í viku og keipti hana daginn eftir sé ekki eftir því !


já það á því tímabili sem að hann talaði ekki um neitt annað en þessa ferozu. mér var sagt að það væri búið að fara hrikalega ílla með hana þannig að ég snéri honum frá þessu. En hvort að það hafi svo verið satt er annað mál
Back to top
Stefan_Dada
Wed Oct 14 2009, 09:43p.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
Veit ekkert um það, hún var í fínu standi og er í sæmilegu núna en jú alltaf auðvitað eitthvað sem þarf að gera og auðvitað hefur maður ekkert endalausann tíma og pening til að gera allt, en annars virtist ekkert að honum þegar ég fékk hann fyrir utan rið á síls og afturbrettum og smá gat í gólfi sem verður gert við á næstu misserum. Einnig hefur hann verið með einhvern leiðinda gang núna en hef sterklegann grun um að það sé bara kveikjan.
Back to top
jeepson
Wed Oct 14 2009, 10:58p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
þetta er nú bara smá dund og þá verður bíllinn hel góður. en hvernig er svo bíll að gera á 33" þetta er nú ekki stór bíll. er þetta ekki vonlaust í hálku?
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 11:04p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Svipaður og tveggja dyra vitara, heldur sterkari undirvagn ef eitthvað er

en ómöguleg fjöðrun miðað við vitöru, vindufjöðrun að framan, ábyggilega ættuð úr mitsubishi, allavega helstíf, og fjaðrir að aftan álíka stífar.

Svipað langur milli hjóla, en örlítið mjórri
Back to top
jeepson
Wed Oct 14 2009, 11:05p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Svipaður og tveggja dyra vitara, heldur sterkari undirvagn ef eitthvað er

en ómöguleg fjöðrun miðað við vitöru, vindufjöðrun að framan, ábyggilega ættuð úr mitsubishi, allavega helstíf, og fjaðrir að aftan álíka stífar.

Svipað langur milli hjóla, en örlítið mjórri


þannig að þetta yrði eðall ef hann yrði settur á gorma og 4link
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 11:07p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
5.285 drifhlutföll orginal, en óþarflega háttgíraður gírkassi miðað við vélarafl, þó allt í lagi í lága drifinu hugsa ég.
Back to top
stebbi1
Wed Oct 14 2009, 11:10p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Svo er vacum drifloku system á sumum sem er alveg afleitt
Back to top
Stefan_Dada
Thu Oct 15 2009, 08:09a.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
jeepson wrote ...

Sævar wrote ...

Svipaður og tveggja dyra vitara, heldur sterkari undirvagn ef eitthvað er

en ómöguleg fjöðrun miðað við vitöru, vindufjöðrun að framan, ábyggilega ættuð úr mitsubishi, allavega helstíf, og fjaðrir að aftan álíka stífar.

Svipað langur milli hjóla, en örlítið mjórri


þannig að þetta yrði eðall ef hann yrði settur á gorma og 4link



Hann er vel stífur en það væri gaman að setja gorma og jafnvel hásingu undir að framan með fíneríi.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design