Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Bílar
suzuki samurai 88, TIL SÖLU! << Previous thread | Next thread >>
Go to page  1 [2]
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
fritz
Sat Jan 16 2010, 06:24p.m.
Registered Member #195

Posts: 5
Þessi fór til mín, múhahahaha. Flaug austur á laugardaginn og "brunaði" í bæinn , keyrði kvikindið ca.700km og alla leið fór hann.
týndi reyndar viftureiminni einhverstaðar 100km eftir Höfn ,sem var ekki cool því að þá virkar ekki vifta, altenator eða vatnsdæla.En áfram fór kvikindið til Kirkjubæjar klausturs þar sem Guðmundur yfirlögregluþjónn ræsti út fyrir mig hann Eyjólf sem á verkstæði og reiminni var reddað. Ódrepandi.
Það er ekkert ryð að sjá undir bílnum bara lítils háttar yfirborðs ryð á boddý, ekkert fyrir 22ára gamlan bíl ogekki skemma rauðu pluss pimp sætin fyrir újé.
þetta var bara gaman
Back to top
birgir björn
Sat Jan 16 2010, 07:00p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
flott ertu ánægður með gripin?? újee sama pluss og eg er með á inrettingunni hjá mer! PIMP, það er eki til rið í þessu enda buin að vera útá landi alla sína tíð, og nú er það bara undir þér komið að halda honum áfram í góðu standi

[ Edited Sat Jan 16 2010, 07:04p.m. ]
Back to top
fritz
Sat Jan 16 2010, 07:21p.m.
Registered Member #195

Posts: 5
Já ja ég er bara sáttur, hann verður bara orðinn flottari í sumar.
Bjóst alveg við meira ryði þannig að þetta, væri góður með 1600 vitöru mótor, gamla 1300 orðin soldið löt en ekkert á því að drepast.
bara takk fyrir mig.
Back to top
EinarR
Sat Jan 16 2010, 09:13p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Hvar ert þú á landinu fritz? má ekki bjóða þér á fund?
Back to top
bjarnifrimann
Sat Jan 16 2010, 10:28p.m.
bjarnifrimann
Registered Member #32

Posts: 95
ég sker undan fritz ef hann mætir á fund
Back to top
EinarR
Sat Jan 16 2010, 11:30p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
hahah. ekkert svona. Öll dýrinn eiga að vera vinir maður!!
Back to top
birgir björn
Sun Jan 17 2010, 02:18a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
bjarnifrimann wrote ...

ég sker undan fritz ef hann mætir á fund

afhverju?
Back to top
EinarR
Sun Jan 17 2010, 02:23a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
öfund birgir. þetta er bíll sem hann þráir! missir svefn alveghreint!
Back to top
birgir björn
Sun Jan 17 2010, 02:43a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
á hann ekki fínan samurai?
Back to top
jeepson
Sun Jan 17 2010, 04:16a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha menn gátu nú fengið bílinn keyptan. fyrstur kemur fyrstur fær
Back to top
EinarR
Sun Jan 17 2010, 12:32p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Birgir þú ætti að skilja það að það er betra að eiga 2
Back to top
birgir björn
Sun Jan 17 2010, 12:36p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
EinarR wrote ...

Birgir þú ætti að skilja það að það er betra að eiga 2

ja satt er það, enn þegar menn eiga einn mjög góðan þá er það nú svosem nog hehe

[ Edited Sun Jan 17 2010, 12:39p.m. ]
Back to top
bjarnifrimann
Mon Jan 18 2010, 04:35p.m.
bjarnifrimann
Registered Member #32

Posts: 95
jújú strákar auðvitað á maður ekkert með að vera með stæla, mig langaði bara svo ógurlega í svona breyttan gaur, ég tími nefnilega ekki að breyta mínum
Back to top
bjarnifrimann
Mon Jan 18 2010, 04:36p.m.
bjarnifrimann
Registered Member #32

Posts: 95
og satt er það ég er búinn að vera svefnlaus í hálfa viku
Back to top
birgir björn
Mon Jan 18 2010, 05:05p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
bjarnifrimann wrote ...

jújú strákar auðvitað á maður ekkert með að vera með stæla, mig langaði bara svo ógurlega í svona breyttan gaur, ég tími nefnilega ekki að breyta mínum

breyttonum allaevega á 31" hann er ssvo hallærislegur svona óbreyttur
Back to top
Go to page  1 [2]  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design