Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
stebbi1
Sun Jan 17 2010, 05:41p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Þannig er mál með veksti að þessir púðar hafa verið að rifna hjá mér, Veit svosem að ég held alveg ástæðuna og tel hana liggja í lélegri drifrás. En mig langaði svona að forvitnast um það hvort þetta væri alveg til friðs hjá ykkur? og ég mæli ekki með sívölum púðum frá N1 þeir rifnuðu strax hehe

[ Edited Sun Jan 17 2010, 05:41p.m. ]
Back to top
Ingi
Sun Jan 17 2010, 07:45p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Nei þetta hefur aldrey slitnað í súkkuni hjá mér meðan ég hef átt hana (sennilega af því að ég hef ekkert keyrt hana)
En svona í alvöru þá hlítur þetta að koma fyrir hjá fleirum.
Annars væri líka gaman að vita hvort að millikassabitinn hafi verið að brotna hjá mönnum?
Back to top
Sævar
Sun Jan 17 2010, 07:52p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Brotinn hjá mér en mig grunar nú að það sé frosinni klöpp og lélegum ökumanni að kenna hehe
Back to top
olikol
Sun Jan 17 2010, 08:17p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Það hefur allavega farið 1 púði hjá pabba mínum á rauða sammanum í sumar.
Annars veit ég ekki heyrt um fleiri tilvik
Back to top
stebbi1
Sun Jan 17 2010, 09:12p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Ingi wrote ...

Nei þetta hefur aldrey slitnað í súkkuni hjá mér meðan ég hef átt hana (sennilega af því að ég hef ekkert keyrt hana)
En svona í alvöru þá hlítur þetta að koma fyrir hjá fleirum.
Annars væri líka gaman að vita hvort að millikassabitinn hafi verið að brotna hjá mönnum?

jájá ingi þú fékst þína með einum slitnum búið að kítta samann hehe
en jú svo hef ég lennt tvisvar í því að brjóta millikassabita
Back to top
Valdi 27
Sun Jan 17 2010, 09:39p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Þú getur ekki notað millikassapúða úr hilux elskan??
Back to top
stebbi1
Sun Jan 17 2010, 10:03p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Takk fyrir seinast valdi tja nú veit ég ekki, þyrfti að skoða þá hjá þér hehe en ég efast sam um að þeir séu í laginu einsog í sukku en það má láta allt passa
Back to top
gisli
Sun Jan 17 2010, 11:27p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Kaninn á til einhverja harðkjarna útgáfu af bitanum með tveimur sverari púðum á. Það er mun meira álag á þessu þegar búið er að lækka drif í millikassanum og líka ef vélin stækkar. Þar utan morknar gúmmíið með aldrinum.
Mínir púðar eru orginal og halda ennþá, en þegar þetta fer að gefa sig þá held ég að ég setji eitthvað sverara í staðinn, bara mixa eitthvað sem passar sirka, þá dugar það næstu 18 árin.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design