Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
cobra427
Mon Jan 18 2010, 11:33a.m.
Registered Member #242

Posts: 6
sælir félagar er að spá hvort að drif og læsingar passi úr suzuki samurai 86 held eg yfir í suzuki jimny 99 model?????
Back to top
EinarR
Mon Jan 18 2010, 12:02p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ma ekki bara kaupa læsingarnar?
Back to top
cobra427
Mon Jan 18 2010, 12:50p.m.
Registered Member #242

Posts: 6
tja eg veit um bíl til sölu .... ég skal glaður leifa enhverjum að kaupann ef þetta passar ekki
Back to top
gisli
Mon Jan 18 2010, 12:59p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Held að það passi ekki.
Back to top
olikol
Mon Jan 18 2010, 02:09p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Veit allavega að jimny og SJ-serían eru með 3.9 drif, en veit ekkert hvort þau passa á milli.
Back to top
Sævar
Mon Jan 18 2010, 06:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ef ég man rétt eru báðir bílarnir með 6,9" köggul bæði að framan og aftan. þannig þetta ætti að passa, og ef ekki þá ætti að vera hægt að setja jimny kambinn utanum læsinguna úr gamla
Back to top
EinarR
Mon Jan 18 2010, 07:00p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
reyna bara og láta okkur vita
Back to top
cobra427
Mon Jan 18 2010, 07:30p.m.
Registered Member #242

Posts: 6
já eg held eg kaupi bara kvikindið er ekki enhver her sem vill kaupa restina af bilnum ef hann er skikkanlegur??
Back to top
Sævar
Mon Jan 18 2010, 07:36p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég ábyrgist ekki það sem ég skrifaði hér að ofan, ég byggi þetta eingöngu á minni en það vill oft svíkja mig

Kíktu bara í handbækur eða spyrðu umboðið til að vera viss. Ef tommustærðin er sú sama þá ætti þetta að passa, ef það er ekki hægt að skipta um mismunadrifshjólin í læsingunni þurfa öxlarnir líka að hafa sama rílufjölda.
Back to top
stebbi1
Mon Jan 18 2010, 09:55p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Hvar ertu staddur á landinu með þetta? maður getur alltaf á sig blómum bætt.
Back to top
metalice
Mon Jan 18 2010, 10:59p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Veit ekki hvort að þetta hjálpar en skoðaðu þetta. http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ARB-Air-Locker-Suzuki-Samurai-SJ413-Jimny-26-spl-RD88_W0QQcmdZViewItemQQhashZitem413c01db96QQitemZ280179628950QQptZMotorsQ5fCarQ5fTruckQ5fPartsQ5fAccessories
Back to top
cobra427
Mon Jan 18 2010, 11:06p.m.
Registered Member #242

Posts: 6
já eg er buinn að gramsast aðeins a netinu og er nokkuð vissum að þetta passi... síðan kemur bara í ljós hvað sé einfaldasta vélarswappið í hann... á eitt stykki baleno4wd með 1,6 vél held að hún gangi á gírkassan enn annars verður fundið enhvað sniðugt
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design