Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Valdimar Geir Jóhannsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Valdi 27
Thu Aug 20 2009, 10:53p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Sælir drengir

Valdimar heiti ég kallaður Valdi og ég á Suzuki Sidekick árg. ´97. með 1800 mótor sem skilar einhverjum 120 hö. Súkkan er breytt fyrir 33" . Nú standa yfir töluverðar endurbætur á greyjinu og er verið að fjarlægja allt ryð úr boddýinu. Planið í bili er að klára það fyrir veturinn og hunska sér á fjöll:)


Svona var hún fyrir


Svona eru sísarnir, örlitið músétnir;)


Og svona stendur hún í dag


Með kveðju Valdi
Back to top
birgir björn
Thu Aug 20 2009, 11:16p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
flottur, lýst vel á þetta,
Back to top
Sævar
Fri Aug 21 2009, 12:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Gaman að sjá að það eru fleiri sem gefa þessum bílum framhaldslíf. Hlakka til að sjá þig á fjöllum í vetur.

Sævar
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design