Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
Rafmagnsteikning í ´99 Vítöru 5 dyra Spánverja << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Dúddinn
Tue Jan 19 2010, 10:50p.m.
dúddinn
Registered Member #132

Posts: 54
Er einhver hérna inni sem á rafmagnsteikningar í 1999 módelið að 16 ventla Vítöru (spánarbíll )?
Back to top
Sævar
Tue Jan 19 2010, 11:03p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er mjög erfitt að fá réttar teikningar í þessa bíla eftir 1996. Þá sérstaklega Vitöru, en umboðið getur reddað þessu handa þér ef einhver getur það. Þeir hafa verið mjög hjálpsamir að fletta upp og skanna og útskýra.

En hvað er það sem þarf teikningu af? Sumir hlutir í þessum bílum breytast lítið sem ekkert. Td. ljósbúnaðurinn sem er nokkurnveginn eins nema milli tegunda.
Back to top
jeepson
Tue Jan 19 2010, 11:03p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Færðu þetta ekki bara hjá umboðinu fyrir hálft orð?
Back to top
Dúddinn
Tue Jan 19 2010, 11:15p.m.
dúddinn
Registered Member #132

Posts: 54
Ég kíki bara niður í umboð.. en það eru ljósin sem ég er að vesenast með.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design