Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Godi
Wed Aug 26 2009, 04:42p.m.
Registered Member #21

Posts: 174
Jæja þá er komið að smá túttu stækun á súkkunni minni.
Var að spá hvort að það þyrfti að færa hásinguna eikkvað til að koma 33'' undir.
Bíllinn er hækkaður um einhverjar 4''eða 5'' á gormum sem ég held að ætti að vera nóg.

Svo endilega hellið úr viskubrunninum ykkar um hvað þarf að gera.

Goði.
Back to top
Sævar
Wed Aug 26 2009, 05:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Dekkin ættu að sleppa undir hvað hæðina varðar þannig þetta er aðallega skurðarvinna í boddíinu. Mest er nogið með hjólskálarnar frammí en þær þarf að berja aftur svo dekkin rekist ekki í.

Ég veit ekki um neina súkku svona í fljótu bragði með færða afturhásingu nema Baldurs bíll sem auðvitað er kominn með toyotu hásingu sömuleiðis. Hjá mér eru eitthvað um 8cm frá dekki og í síls frá afturhjóli.


En engin breyting er eins og þær virka allar jafn vel og þær eru margar.

Þó mæli ég með örlítilli lækkun á fjöðrun og hækka frekar boddýið upp þegar þú ferð að spá eitthvað lengra.-

kv. Sævar örn
Back to top
kolbeinsson
Sat Sep 26 2009, 10:17p.m.
Registered Member #46

Posts: 52
Segid mer eitt. Er timakedja i 1800 sidekick velinni}}
Back to top
Sævar
Sat Sep 26 2009, 10:37p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
já það er keðja í þeirri vél
Back to top
BaraAddi
Thu Oct 01 2009, 12:47a.m.
Registered Member #68

Posts: 34
Goði mátt endilega deila þinni reynslu af því að breyta þessum bíl hér þar sem að ég er með eins bíl sem ég er að fara að hækka fyrir 33" og væri gaman að fá að heyra frá þér hvernig hefur gengið og þess háttar
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design