Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Heimsók tli Ólafs << Previous thread | Next thread >>
Go to page  [1] 2 3
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
EinarR
Tue Feb 02 2010, 01:54p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Menn hafa sumir rekist á undirskriftina hjá Honum Ólafi Helga AKA Metalice hér á spjallinu.
Þar stendur Suzuki Jimny með Mitsubishi 2,5 dísel, 36" Toyota gírkassi, millikassi og hásingar.
ég gríf upp meiri upplýsingar um þennan mann og kost að því að þetta er snarbilaður maður. sem fittar mætavel hér í hópinn.
Hann keppir á mótorhjóli í kvartmílu og er að dunda við þessar breitingar á kvöldinn.
Við fórurm nokkrir að skoða þetta hjá honum og hér eru myndir frá þeirri heimsókn.

ég ætla ekki að seiga hvernig hann heyrði af klúbbnum vildi helst að hann segði þá snildar sögu!

Vélinn kominn í og passaði svona líka vel. SvAkAlEgT að sjá þetta túrbínu í súkku. Ef þett virkar ekki þá veit ég ekki hvað.


Flott milliplatan, þetta eru ekki orginal gormarnir og þessi bretti munu klæða þennan príðis bíl síðar meir.

ólafur hengir upp alvöru jólaskraut. þetta verður aðeins of krómað á eindan á pústinu.
Þetta er svo hjólið sem hann þeytist um á ljóshraða þegar hann er ekki að gera við súkkuna.


Aggi lagðist að sjálfsögðu undir bíl
Back to top
björn ingi
Tue Feb 02 2010, 03:21p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já Sælllll það held ég þetta eigi eftir að mökkvirka eins og sagt er.
Back to top
gisli
Tue Feb 02 2010, 03:32p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Svo sannarlega OFUR-súkka.
Back to top
stebbi1
Tue Feb 02 2010, 03:52p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Hvað er svona disel rella að vikta? það kannski skiptir ekki máli þegar maður er komin á 36 " og hefur disel togið annars líst mer drullu vel á þetta
Back to top
jeepson
Tue Feb 02 2010, 04:04p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þetta er fullorðins jimny
Back to top
Aggi
Tue Feb 02 2010, 05:23p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
togar 30nm meira en toyota 2.4td
Back to top
Magnús Þór
Tue Feb 02 2010, 06:27p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
þetta er svakalegt,en er hægt að sjá stærri myndir ?
Back to top
EinarR
Tue Feb 02 2010, 07:12p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Já á myndakvöldi nú á miðvikudaginn næsta
Back to top
hilmar
Tue Feb 02 2010, 07:59p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
þetta er rugl.
Back to top
Sævar
Tue Feb 02 2010, 08:01p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta er vel gert og lýst vel á þetta, en ég hafði einmitt veitt þessari undirskrift svolitla athygli
Back to top
metalice
Wed Feb 03 2010, 01:14a.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Grútarbrennarinn er ca 30 til 40 kg þyngri en volvo B21 sem best ég veit
Back to top
björn ingi
Wed Feb 03 2010, 09:21a.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Þarna fékk maður hugmynd, ef þessi Mitsavél er ekki þyngri en þetta þá er þarna komin framtíðar vél í Súkkuna mína, tær snild.
Back to top
gisli
Wed Feb 03 2010, 10:23a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Björn Ingi, mér líst mjög vel á þá hugmynd. Orðið á götunni er líka að þær fáist fyrir minna en augun úr og séu auk þess algerir sparibaukar.
Back to top
björn ingi
Wed Feb 03 2010, 11:36a.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já ég vissi það nefnilega að þetta eru ódýrar og eyðslugrannar vélar ég hélt bara að þær væru klettþungar en ef það er ekki að muna nema 30-40 kg á henni og B21Volvo sem er örugglega eitthvað léttari en B230 þá er þetta ekki spurning.
Back to top
Kalli kaldi
Thu Feb 04 2010, 04:41p.m.
læðan
Registered Member #272

Posts: 3
sælir þetta er alvöru smíði þessi súkka eða hvað er rétta orðið susuki,mitsubishi,toyota,,,,, hugmyndirnar sem þú færð 'Oli eru alveg frábærar,,,enn ótrúleg smíði þessi bíll..þarft að vera íslendingur til að framkvæma slíka snilld
Back to top
metalice
Thu Feb 04 2010, 08:34p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Hvernig væri að hafa það SUZMITTOY EÐA SUMITO til að byrja með, svona þangað til að maður skellir inn nafninu á smíðinni og meiru um bílinn og kannski smá um mig...;);)
Back to top
EinarR
Thu Feb 04 2010, 08:34p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þetta er Súkka og það er það!!
Back to top
Sævar
Thu Feb 04 2010, 08:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Lýst sæmilega á SUMITO
Back to top
metalice
Thu Feb 04 2010, 09:29p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Allar Súkkur þarf að skíra og miðað við tíman sem maður er í skúrnum að dunda sér þá ætti maður að vera giftur þessari elsku.
Back to top
Kalli kaldi
Fri Feb 05 2010, 08:51a.m.
læðan
Registered Member #272

Posts: 3
þú ættir nú að heita Óli turbo eða einhvað í þá áttina ...... veit þetta er bara gaman hlakka ekkert smá til að sjá ofur súkkuna í átökum sustotsi hahahah
Back to top
björn ingi
Fri Feb 05 2010, 10:44a.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Mér líst vel á SUMITO það hljómar eitthvað svo japanskt, manni dettur í hug Sumo glímukappi eða eitthvað álíka.
Back to top
Kalli kaldi
Tue Feb 09 2010, 11:43p.m.
læðan
Registered Member #272

Posts: 3
ég er að leita af súkku til að breyta eða breyttum skiptir ekki máli skoða allt mögulegt sími hjá mér er 6622452
Back to top
EinarR
Wed Feb 10 2010, 08:36a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Búðu frekar til auglýsingu. Þetta er held ég fráleiddur staður fyrir svona fyrirspurn
Back to top
Reynir
Sun Feb 14 2010, 11:05p.m.
Registered Member #282

Posts: 5
Vitið þið þyngdina í kg á þessum mmc mótor

kv Reynir
Back to top
metalice
Mon Feb 15 2010, 12:14a.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Kíktu á þennan þráð http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?7936
Back to top
björn ingi
Thu Mar 18 2010, 11:18a.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Ólafur, hvað heldur þú að græjan þín komi til með að vigta þegar þú ert búinn að klára dæmið. 1300-1400 kg ?????
Back to top
metalice
Fri Mar 19 2010, 12:20a.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Já ég geri ráð fyrir að hann verði á þessu bili, vona samt að hann verði nær 1300kg.:):)
Back to top
metalice
Fri Mar 19 2010, 01:33p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Smá sýnishorn myndir.



Þarna var verið að máta demparana


[ Edited Fri Mar 19 2010, 04:03p.m. ]
Back to top
metalice
Fri Mar 19 2010, 04:09p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Loksins tókst mér að setja myndir hér inn.
Back to top
stebbi1
Fri Mar 19 2010, 04:58p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Ánægður með staðsetninguna á framhásingunni ef hún á að vera svona
og líst vel á allt þetta projekt
Back to top
metalice
Fri Mar 19 2010, 05:25p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Framhásinginn er svona, færði hana fram um ca 13cm. Er að klára að smíða og styrkja grindina undir stýrismaskinuna (sem kemur úr land cruser 60) og togstöngina annað er eiginlega komið .

[ Edited Fri Mar 19 2010, 05:27p.m. ]
Back to top
metalice
Sat Mar 20 2010, 12:00p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Svona lítur þetta út.






[ Edited Sat Mar 20 2010, 12:03p.m. ]
Back to top
Sævar
Sat Mar 20 2010, 12:21p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta verður vígalegt maður, en hvað með fremri boddífestinguna, sleppur hún frá hjólinu?
Back to top
metalice
Sat Mar 20 2010, 12:35p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Aftari hlutinn sleppur og næstum því fremri, breyti honum þegar ég sé hvað hann fjarðar mikið upp í fullri beygju.Hann sleppur vel þegar hann er ekki að fjarða í fullri beygju.
Back to top
stebbi1
Sat Mar 20 2010, 01:01p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
hvaða gorma notaru?
Back to top
EinarR
Sat Mar 20 2010, 01:11p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þetta er svakalegt!
Back to top
GO4IT
Sat Mar 20 2010, 02:16p.m.
GO4IT
Registered Member #50

Posts: 20
Minn Jimny viktaði 1300 kg 38 tommu breitur. inní því er 70 kg veltibúr.
Kveðja Magnús.
Back to top
metalice
Sat Mar 20 2010, 02:23p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Gormarmir að framan eru undan 230 Bens fólksbíl.
Back to top
Magnús Þór
Sat Mar 20 2010, 06:48p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
Edit: skiptir ekki máli

[ Edited Sat Mar 20 2010, 06:49p.m. ]
Back to top
ierno
Sat Mar 20 2010, 09:53p.m.
ierno
Registered Member #109

Posts: 73
Hversu mikið hærri eru gormarnir en orginal gormar? Og hvað með afturgormana?
Back to top
metalice
Sat Mar 20 2010, 10:22p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Orginal gormarnir eru 31cm. Framgormarnir sem ég set eru 47cm. Afturgormarnir eru 42.5cm og koma aftanúr úr skoda colorline.
Back to top
metalice
Sun Mar 21 2010, 09:53p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Svona líta styrkingarnar út fyrir stýrismaskínuna


Ytri er 3mm og innri 5mm.
Back to top
Sævar
Sun Mar 21 2010, 10:02p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Talsverðar líkur á að hann svari nú stýrinu undir átaki. Úr hverju verður maskínan? MMC? toyota?

[ Edited Sun Mar 21 2010, 10:03p.m. ]
Back to top
metalice
Sun Mar 21 2010, 10:10p.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Hún er úr landcruser 60 þar vísar stýrisarmurinn fram. Hún færist aðeins aftur miðað við súkku maskínuna, hefði þurft að færa súkku maskinuna svo framarlega að hún hefði staðið framúr stuðaranum.
Back to top
Sævar
Sun Mar 21 2010, 10:24p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
já einmitt eru þetta ekki gömlu festigötin þarna inní boddífestingunni, þetta lítur allavega vel út hja þer og gaman að filgjast með og fræðast

[ Edited Sun Mar 21 2010, 10:25p.m. ]
Back to top
stebbi1
Sun Mar 21 2010, 11:42p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
GO4IT wrote ...

Minn Jimny viktaði 1300 kg 38 tommu breitur. inní því er 70 kg veltibúr.
Kveðja Magnús.

Alveg tómur þá fyrir utan velltibúrið?
Back to top
metalice
Mon Mar 22 2010, 02:36a.m.
metalice
Registered Member #228

Posts: 106
Það er rétt hjá þér Sævar. Þau eru 3jú götin á súkkunni, 4 á crúser. Svona til gamans þá fara Bilstein 5150 demparar með 14" slaglengd (það eru 35 cm) í Dýrið. Hér er smá uppl um þá.


[ Edited Mon Mar 22 2010, 02:36a.m. ]
Back to top
Hólmar H
Sun May 09 2010, 12:56p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Er ekkert að frétta af þessum?
Þetta er bara flott!
Back to top
Gulli
Wed Sep 29 2010, 10:32a.m.
gulli
Registered Member #239

Posts: 22
Endaði þessi ekki í torfærunni í sumar og skeit á sig með meiru ? hehe Ef ekki þá hefur það verið tvífari þessa bíls
Back to top
Sævar
Wed Sep 29 2010, 10:35a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
það er önnur súka
Back to top
Go to page  [1] 2 3  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design