Menn hafa sumir rekist á undirskriftina hjá Honum Ólafi Helga AKA Metalice hér á spjallinu. Þar stendur Suzuki Jimny með Mitsubishi 2,5 dísel, 36" Toyota gírkassi, millikassi og hásingar. ég gríf upp meiri upplýsingar um þennan mann og kost að því að þetta er snarbilaður maður. sem fittar mætavel hér í hópinn. Hann keppir á mótorhjóli í kvartmílu og er að dunda við þessar breitingar á kvöldinn. Við fórurm nokkrir að skoða þetta hjá honum og hér eru myndir frá þeirri heimsókn.
ég ætla ekki að seiga hvernig hann heyrði af klúbbnum vildi helst að hann segði þá snildar sögu!
Vélinn kominn í og passaði svona líka vel. SvAkAlEgT að sjá þetta túrbínu í súkku. Ef þett virkar ekki þá veit ég ekki hvað.
Flott milliplatan, þetta eru ekki orginal gormarnir og þessi bretti munu klæða þennan príðis bíl síðar meir.
ólafur hengir upp alvöru jólaskraut. þetta verður aðeins of krómað á eindan á pústinu.
Þetta er svo hjólið sem hann þeytist um á ljóshraða þegar hann er ekki að gera við súkkuna.
Já ég vissi það nefnilega að þetta eru ódýrar og eyðslugrannar vélar ég hélt bara að þær væru klettþungar en ef það er ekki að muna nema 30-40 kg á henni og B21Volvo sem er örugglega eitthvað léttari en B230 þá er þetta ekki spurning.
sælir þetta er alvöru smíði þessi súkka eða hvað er rétta orðið susuki,mitsubishi,toyota,,,,, hugmyndirnar sem þú færð 'Oli eru alveg frábærar,,,enn ótrúleg smíði þessi bíll..þarft að vera íslendingur til að framkvæma slíka snilld
Hvernig væri að hafa það SUZMITTOY EÐA SUMITO til að byrja með, svona þangað til að maður skellir inn nafninu á smíðinni og meiru um bílinn og kannski smá um mig...;);)
þú ættir nú að heita Óli turbo eða einhvað í þá áttina ...... veit þetta er bara gaman hlakka ekkert smá til að sjá ofur súkkuna í átökum sustotsi hahahah
Framhásinginn er svona, færði hana fram um ca 13cm. Er að klára að smíða og styrkja grindina undir stýrismaskinuna (sem kemur úr land cruser 60) og togstöngina annað er eiginlega komið .
Aftari hlutinn sleppur og næstum því fremri, breyti honum þegar ég sé hvað hann fjarðar mikið upp í fullri beygju.Hann sleppur vel þegar hann er ekki að fjarða í fullri beygju.
Hún er úr landcruser 60 þar vísar stýrisarmurinn fram. Hún færist aðeins aftur miðað við súkku maskínuna, hefði þurft að færa súkku maskinuna svo framarlega að hún hefði staðið framúr stuðaranum.
Það er rétt hjá þér Sævar. Þau eru 3jú götin á súkkunni, 4 á crúser. Svona til gamans þá fara Bilstein 5150 demparar með 14" slaglengd (það eru 35 cm) í Dýrið. Hér er smá uppl um þá.