Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
stebbi1
Tue Feb 02 2010, 10:54p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Er að vellta fyrir mér hvað þið mynduð taka með ykkur mikið bensín í 500KM ferð í snjó?
Alltaf gamann að vita hvað menn eru að hugsa og spá í svona efnum, en auðvitað er þetta misjafnt eftir bílum, færð, Dekkjastærð og aksturslagi.
Sjálfur myndi ég taka 125L en til að vera save þá tæki ég 140L (1stk 60L tunna og tveir 20L brúsar) ég er kannski geðveikur
Vona að þetta verði fróðleg umræða
Back to top
Sævar
Tue Feb 02 2010, 11:00p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Taktu frekar meira en minna með þér í fyrsta túrinn og þá kemur í ljós hversu mikið þú þarft, að mínu mati finnst mer alltaf best að vera með meira en minna enda er það snarstopp ef maður verður eldsneytislaus uppi á hálendinu, en yfirleitt sleppur það nú í góðra vina hóp, ég er farinn að taka með mér 30l brúsa og fylli á síðustu hálandabensínstöð og geri ráð fyrir að snúa við um leið og ég þarf að nota brúsann til að fylla. Enda brúsinn, og tankurinn jafnstórir.
Back to top
stebbi1
Tue Feb 02 2010, 11:05p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Þetta er nú ekki fyrsta ferðinn og það er aldrei val um að snúa við Jámm enda eiga 140L að vera yfirdrifið, en mér hefur alveg tekist að eyða um 34L/100 en það var virkilega erfitt færi á köflum. bara gamann að vita hvað menn segja
Back to top
Sævar
Tue Feb 02 2010, 11:09p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Já þá erum við ekki alveg á sama blaðinu því ég hef mest farið í 14-15 eyðslu í mjög þungu færi, en fór fyrstu nokkrar ferðirnar með 90l af aukabensíni bara upp á djókið og til að vera algjörlega safe ef eitthvað kæmi upp.
Back to top
Snæi GTI
Tue Feb 02 2010, 11:35p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
Tók með mér fullan tank og 20lítra auka í Langjökulsferðina um daginn, fór sirka 650km á því bensíni:) en lítið fór á jöklinum sjálfum:p

[ Edited Tue Feb 02 2010, 11:36p.m. ]
Back to top
jeepson
Wed Feb 03 2010, 12:33a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hann guðni sveins á sigló kendi mér að reikna hvað bílinn eyðir á klukkutíma. Maður fer úr og leikur sér helst í þungufæri og segjum að súkka eyði 5 lítrum á kllukkutíma. þá veit er maður kominn með eyðsluna semsagt 5 l á klst. svo ætlar maður að fara í 3gja daga ferð og keyra 10 klst á dag. það gerir 50 lítrar á dag. þá tekur maður með sér 150l fyrir þessa 3 daga plús fullan tank á bílinn. svo er auðvitað gott að hafa kanski með sér þessa 150l plús auka 70 lítra. því maður veit aldrei hvað getur komið uppá. Ægi þetta er óttaleg klisja en þið skiljið þetta á endanum er það ekki annars
Back to top
EinarR
Wed Feb 03 2010, 12:48a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Better to be save then sorry!
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design