Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
EinarR
Fri Feb 05 2010, 06:19p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Nú í gærkvöld eignaðist ég þennan bíl. Fékk meiraseiga lán frá litla bróður. Gott að eiga góða að.
Allavega þessi bíll er nú búinn að vera á óskalista hjá mér nú heillengi. Fann hann nú fyrr í vetur en þá var hann ekki spenntur fyrir því að selja. Bíllinn er búinn að standa einn inni í skúr nú í tæp 14 ár.
Bíllinn er langur yfirbyggður. með VÖKVASTÝRIR (þvílíkur munaður) orginal mótor ekinn litla 137 þúsund kílómetra. Kastara, er á 33" dekkum sem sér ekki á og alveg dúndur 10" breiðar felgur.
Bíllinn er 1985 árgerð og breitingarskoðaður.
hér eru svo myndir. allt sem ekki er á honum svosem afturstuðari og brettakantar eru inni í bíl.
Set svo inn myndir af honum þegar ég er farinn að vinna í honum.



Vel gert inni í honum. Allt klætt og svaka flott hjá honum.
Ein flottasta lyklakippa allra tíma!


[ Edited Fri Feb 05 2010, 06:20p.m. ]
Back to top
jeepson
Fri Feb 05 2010, 07:22p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hann er flottur
Back to top
hobo
Fri Feb 05 2010, 07:33p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Tókstu númerin af hinum til að geta prufukeyrt? Góður!
Back to top
EinarR
Fri Feb 05 2010, 07:49p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Já að sjálfsögðu var hann keyrður heim kagginn!! þetta er svo flott. ditta að honum og þetta verður svakalegt!! ætla að vera með báða hér í innkeyrsluni og lofa að hætt að versla í bili!
Back to top
Stebbi Bleiki
Fri Feb 05 2010, 08:13p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Verður að mæta á honum á fundinn:)
Back to top
jeepson
Fri Feb 05 2010, 08:28p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

og lofa að hætt að versla í bili!


hmmm sjáum til með það
Back to top
Sævar
Fri Feb 05 2010, 08:30p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
verður svo að selja okkur hinum eitthvað af þessu bannað að einspila svona
Back to top
EinarR
Fri Feb 05 2010, 09:17p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
opna bílasölu eitthvertíma ég get ekki mætt á honum á fund. ég ætla að vinna í honum áður en ég fer að vinna í því að setja á hann númer!
Back to top
EinarR
Fri Feb 05 2010, 09:18p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ykkur er samt ávalt velkomið að kíkja á hann hjá mér.
Back to top
stebbi1
Fri Feb 05 2010, 10:40p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Þessi er alveg lúmskt flottur með þessu húsi
Hvernig er hann ryðlega séð?
Back to top
EinarR
Fri Feb 05 2010, 11:14p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
rétt sér á yfirborði. sílsarnir eru alveg heilir. ekki eitt gat. ætla að mála hann alveg og riðbæta þetta smotteri
Back to top
Magnús Þór
Sat Feb 06 2010, 12:56p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
fá stærri myndir maður , annars til hamingju með tignarlegt tröll
Back to top
EinarR
Sat Feb 06 2010, 05:16p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ekkert stærri myndir. mæta bara á myndakvöld ég held myndunum alltaf í svona stærð til að þær fari ekki útum allt.
Back to top
Hafsteinn
Sat Feb 06 2010, 05:18p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Fallegur eðalvagn, til hamingju með hann..
Pickup project? =)
Back to top
EinarR
Sat Feb 06 2010, 05:27p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
NEI ekki séns. húsið er svo flott! gæti ekki hugsað mér að breita meiru en litnum.
Back to top
Magnús Þór
Sat Feb 06 2010, 07:35p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
er allaveganna hægt að henda inn stærri myndum eftir myndakvöldið,eða fá sendar ,fyrir þá sem búa á hjara veraldar ?
Back to top
EinarR
Sat Feb 06 2010, 07:43p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
hahaha.. jafnvel. ef ég gleymi því þá skaltu senda mér pm
Back to top
jeepson
Sat Feb 06 2010, 08:50p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég er sammála þessu með að halda húsinu. En er þetta eini bíllinn með svona húsi? Ég hef allavega ekki séð þetta áður.
Back to top
EinarR
Sat Feb 06 2010, 09:05p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þetta er One of a kind dæmi. smíðað eftir Suburban bílnum
Back to top
Sævar
Sat Feb 06 2010, 09:31p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
og hvenar ætlarðu að selja mer hann
Back to top
EinarR
Sat Feb 06 2010, 09:31p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
hahahahhaaha!! sævar þú ert svo fyndinn. seigðu mér annan!
Back to top
Sævar
Sat Feb 06 2010, 09:41p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
þu hefur ekki tima fyrir þetta allt
Back to top
Sævar
Sat Feb 06 2010, 09:41p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hvorki brandarana mína né allar súkkunar þínar
Back to top
EinarR
Sat Feb 06 2010, 09:44p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
haha.. tölum smann um þetta seinna bara.
Back to top
EinarR
Sat Feb 06 2010, 09:46p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Hugsaðu þér þegar ég tek Hólmavíkur súkkuna líka frá agga þá má seiga eitthvað! Reyndar frændi minn veðrur með hana. ég ætla að gera hana flotta og hafa hana innan handar.

[ Edited Sat Feb 06 2010, 09:57p.m. ]
Back to top
jeepson
Sun Feb 07 2010, 12:06a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
flott að sjá þetta smíðað eftir suburban línum. En er yfirbyggingnin úr palsti eða járni? Svo ættiru frekar að selja mér þessa súkku. alt er þrent er segja nú margir. en þú hefur ekkert við 3 súkkur að gera
Back to top
Magnús Þór
Sun Feb 07 2010, 12:27a.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
þetta eru járn hús minnir mig
Back to top
gisli
Sun Feb 07 2010, 06:01p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Minnir mig á Scout, miklu frekar en Subba.
Back to top
EinarR
Sun Feb 07 2010, 07:22p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Húsið er úr járni eða blikki réttarasagt. Jú hann minnir alveg helling á scout.
Back to top
EinarR
Sun Feb 07 2010, 07:40p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Ef það hefur eitthver áhuga á bílunum mínum má alveg koma með eitthvað sláandi tilboð. ég kaupi bara eins og ég get og sé ekki neitt að því. já Gísli en þú ættir að skilja að mikill vill meira! og ekkert minna!
Back to top
jeepson
Sun Feb 07 2010, 08:01p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það er ekki nema að von að það sé erfitt að eignast svona bíl. þú kaupir þá alla hehe
Back to top
EinarR
Sun Feb 07 2010, 09:09p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Bara spurning um að hafa augun opin og veskið fullt.
Back to top
jeepson
Sun Feb 07 2010, 10:25p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha já það er spurning sko
Back to top
Magnús Þór
Sun Feb 07 2010, 10:39p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
ekkert mál að hafa augun opin..hitt er frekara vandamál
Back to top
EinarR
Sun Feb 07 2010, 10:41p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
nei það er ekki vandamálið. nú til að mynda um helgina fékk ég 60 þús fyrir að þrífa og gera við bíla. ekki lengi að koma með lítilli fyrirhöfn meiraseiga
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design