Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Bílar
Suzuki Vitara TDI. DISEL. Mjög sparneytinn. << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Strumpur
Thu Feb 11 2010, 02:16p.m.
Registered Member #278

Posts: 5
Susuki Vitara árg. 99. Ekinn 172. Þús. 5. gíra. 2,0 Disel Turbó Intercooler. Búið að færa cooler fram fyrir vél. Opið 2 1/2 tommu púst. 35 tommu breyttur, er á 33 tommu á álfelgum með krana. Er breytingaskoðaður og skoðaður 10. Var skipt um hedd og tímareim og fl. í 154. Þús. Í ca 170. þús. var aftur hásingin færð aftur um 6 cm. og settir undir hann loftpúðar að aftan og allt nýtt í sambandi við það. Að framan eru nýir gormar og demparar (OME), nýjar spyrnur (spindilkúlur) og farið yfir bremsur og fl. Það fylgir smurbók frá upphafi og bíllinn er nýsmurður. Það eru lækkuð hlutföll 5:12. Manual lokur, kassi aftan á hlera, stigbretti og örugglega eitthvað fleira sem ég er að gleyma, bíllinn lítur bara vel út, mjög lítið ryðgaður. Svona bíll er ekki að eyða nema svona 10-11 lítrum á hundarði innan bæjar á 33 tommu dekkjum, sem sagt mjög sparneytinn. Eigin þyngd er ekki nema 1400 kg eftir breytingaskoðun, sem er eins og góður fólksbíll. Ekki slæmt á jeppa sem gefur 38 tommu jeppum ekkert eftir. Verð 590. þús.
Uppl. 8495000 ice-box©simnet.is

[ Edited Thu Feb 11 2010, 02:22p.m. ]
Back to top
Strumpur
Thu Feb 11 2010, 02:21p.m.
Registered Member #278

Posts: 5
Back to top
Strumpur
Tue Feb 16 2010, 12:34p.m.
Registered Member #278

Posts: 5
Enginn sem hefur áhuga á alvöru Súkku.
Back to top
gisli
Tue Feb 16 2010, 04:07p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Alvöru súkku með Mazda vél?
Back to top
jeepson
Tue Feb 16 2010, 04:21p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
WTF???? Er mazda vél í diesel súkkunum?
Back to top
EinarR
Tue Feb 16 2010, 07:43p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Já.. Googlaðu þetta bara Gísli
Back to top
jeepson
Tue Feb 16 2010, 11:17p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég vissi ekki að það væri mazda vél í þessu. Úr hvaða mözdum passa þá svona vélar í súkkur?
Back to top
EinarR
Tue Feb 16 2010, 11:29p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
http://www.google.is/

[ Edited Tue Feb 16 2010, 11:30p.m. ]
Back to top
gisli
Wed Feb 17 2010, 08:45a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Þessi mótor er í heilum haug af bílum, gömlum Mözdum og Kium, jafnvel mjög nýlegum. Það breytist ýmislegt utaná honum, svo sem olíuverk, túrbína og annað.
Venjulegur Vitara kassi passar ekki aftaná.
Back to top
Strumpur
Wed Feb 17 2010, 03:35p.m.
Registered Member #278

Posts: 5
Það er rétt að þessi vél er líka í mözdu og kiu, eru þeir þá ekki bara með sukku vél;) Og þetta eru líka snilldar vélar, eina vitið að vera með svona vél, eyðir engu og miklu skemmtilegri en bensínvélarnar, og það er líka rétt með kassan enda stærri og sterkari kassi í þessum, það er allt alvöru í þessum.
Back to top
jeepson
Wed Feb 17 2010, 05:35p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja ég verð að fara að selja hana suzie mína og fá mér bara diesel vitöru. þýðir greinilega ekkert annað
Back to top
Strumpur
Wed Mar 03 2010, 12:33a.m.
Registered Member #278

Posts: 5
Þessi er seldur.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design