Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Súkkuævintýrið << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Hafsteinn
Sun Feb 14 2010, 06:28p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Sælir

Ég skrapp norður í Kantríbæ um helgina og sótti mér eitt stykki Suzuki af gerðinni SJ413 sem ég og félagi minn (gutti hér á spjallinu) vorum að fjárfesta í.
Bíllinn er bodyhækkaður á 33" mödderum og með willys fjaðrir.

Í bílnum er nýrri 1300 mótor með sjálfvirku innsogi.

Það var ausandi haug rigning alla leiðna heim svo við nenntum ekkert að stoppa til að taka myndir á leiðinni, enda ekkert merkilegt, ég keyrði hana bara..

En hér eru nokkrar myndir af dýrgripnum.




Og svo hérna standa þær saman, Skagastrandarsúkkurnar tvær, sameinaðar á ný.

Back to top
gisli
Sun Feb 14 2010, 06:41p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Til hamingju, þetta er efnileg súkka.
Back to top
EinarR
Sun Feb 14 2010, 09:48p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Vá hvað þær eru flottar saman! Til hamingju með þessa fjárfestingu
Back to top
Hafsteinn
Sun Feb 14 2010, 11:36p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Þakka ykkur fyrir það
Þetta svín virkar..
Back to top
jeepson
Mon Feb 15 2010, 02:02a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Til hamingju með kaggann
Back to top
gutti
Mon Feb 15 2010, 02:41p.m.
Registered Member #247

Posts: 5
Þessi á eftir að sigra heiminn eftir lýtaaðgerðina sína
Back to top
Hafsteinn
Mon Feb 15 2010, 04:24p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Klárlega!
Back to top
EinarR
Mon Feb 15 2010, 04:51p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Fara varlega í svona yfirlýsingar en þetta er vissulega svaka efni!
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design