Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
thorri
Wed Feb 24 2010, 09:29a.m.
thorri
Registered Member #10

Posts: 49
Jæja Sævar eða eitthver sem hefur vit á þessu vinsamlegast svara.
Hvernig er best að taka headið af?
með öllu eða taka soggreinina sér frá ?
Gott væri að fá svar við þessu fyrir 4 þar sem ég held áfram að gera við þá, hægt er að hringja í mig í síma 7718487 takk takk
Back to top
jeepson
Wed Feb 24 2010, 09:50a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Fer það nú ekki bara eftir hvað þér fynst þæginlegast. Ef að þú tekur ekki sog greinina af þá þarftu nú væntalega ekki að skitpa um pakninguna þar. En persónulega hefði ég rifið þetta alt í spað og skipt um allar pakningar og ventla þéttningar. Og þá hefði ég skipt um tímareim og svona í leiðinni fyrst að ég væri að rífa þetta alt í sundur á annaðborð.
Back to top
EinarR
Wed Feb 24 2010, 12:06p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Losaðu bara skrúfur eins og þú getur þar til þetta leikur laust
Back to top
Sævar
Wed Feb 24 2010, 12:41p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ekki taka soggreinina af nema þú þurfir, það er auðveldara að losa allt utanaf henni, plögg og hosur ofl og merkja vel og muna hvert á að fara heldur en að bograst undir og yfir bílnum losandi mögulega og ómögulegar rær sem festa soggreinina saman við heddið í fleiri fleiri klukkutíma.

Svo ef þú færð heilt slípisett er ekkert mál að losa soggreinina af þegar heddið er komið uppá borð.

Ofhitnaði bíllinn? muna að pússa vel öll pakkningasæti, láta plana hedd ef þú vilt vera öruggur um að þetta endist meira en 1000 km(getur nokkurnveginn ákvarðað með nákvæmri réttskífu.)

Annars er þetta ekki flókið, en ef þig vantar tímamerki, herslur á heddi ofl þá endilega hafðu samband get svarað þer eftir 6 i kvöld.
Back to top
Sævar
Wed Feb 24 2010, 12:41p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Lekur fremri pakkdósin? ekki óalgengt vandamál, skiptu um hana meðan þú ert að þessu á annað borð
Back to top
Sævar
Wed Feb 24 2010, 12:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
eins þétti á kveikjubotni, afttaná heddinu, þetta á allt að koma með ef þú kaupir heilt slípisett fyrir hedd á vélina
Back to top
Sævar
Wed Feb 24 2010, 12:46p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Skoðaðu VEL hedd milli cylindra, skoðaðu VEL sérstaklega inn í pústventlagöng og skoðaðu vel milli cylindra á blokkinni eftir rispum og sprungum því það er mjög algengt að vélar hætti að þjappa út af sprungnu heddi, þetta er þó ekki algilt en gerist þó, jafnvel þó heddpakkningin sjálf sé í lagi.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design