Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Við bræður að leika okkur í snjónum :D << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Fri Feb 26 2010, 11:06p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja það var gert pínu myndband í dag þar sem að við vorum að leika okkur í snjónum. Þetta er svosem ekkert rosa myndband Enda myndatöku maðurinn sem var í för með okkur að læra almennilega á hvernig á að mynda og svona. En jæja ég ætla samt að skella inn þessu myndbandi sem að hann bjó til af okkur
http://www.youtube.com/watch?v=ubHpBe4dOh0

Og nú er ég búinn að fatta hvernig á að setja inn link þannig að hann virki. ég er auðvitað algjör snilingur stundum
Back to top
Sævar
Fri Feb 26 2010, 11:27p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Tjöruþvoðu dekkin og hleyptu úr drengur og þá mun þetta ganga einsvo í sögu
Back to top
jeepson
Fri Feb 26 2010, 11:45p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hehe já ég verð að fara að gera það. Annars veit ég ekki hvort það sé þorandi að hleypa úr öðru aftur dekkinu. uppá að kappinn í því losni ekki
Back to top
GudmundurGeir
Sat Feb 27 2010, 09:05a.m.
Registered Member #279

Posts: 63
fáðu þér loftdælu eða bara kút til að hafa í bílnum svo þú getir hleypt úr þegar þú ert að þessu.

ég var að fá mér kút bara til að hafa í bílnum.
Back to top
jeepson
Sat Feb 27 2010, 03:42p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já ég verð að redda mér dælu í bílinn.
Back to top
baldur
Thu Mar 04 2010, 06:16p.m.
Registered Member #37

Posts: 51
Já dæla er málið. Annars er líka hægt að redda sér á kolsýru kút eða mjög háþrýstum loftkút/nitur (200bar+)
Back to top
jeepson
Thu Mar 04 2010, 06:23p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Já ég ætla að verða mér útum dælu í bílinn. Ég er búinn að jeppast talsvert í dag og ákvað nú að hleypa úr. ég er að keyra á 4 pundum að framan og 3 pundum að aftan.
Back to top
Magnús Þór
Thu Mar 04 2010, 07:27p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
reyndu að finna súrefnis / kafarakút
Back to top
jeepson
Thu Mar 04 2010, 07:57p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Já það væri kanski ekkert vitlaust að hafa það sem loft kút í bílnum.
Back to top
EinarR
Thu Mar 04 2010, 08:00p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Það á að vera hægt að nota gaskút. Bara passa að kúturinn þoli þrýsting
Back to top
jeepson
Thu Mar 04 2010, 08:04p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já akkúrat. svona kafara kútur væri fínn. Þeir eru nú ekkert voða fyrirferða miklir.
Back to top
Þorvaldur Már
Thu Mar 04 2010, 08:36p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
maður hefur líka séð að menn eru stundum að nota svona lítil slökkvitæki, veit svosem ekkert hve mikinn þrýsting það þolir
Back to top
GudmundurGeir
Thu Mar 04 2010, 09:52p.m.
Registered Member #279

Posts: 63
Magnús Þór wrote ...

reyndu að finna súrefnis / kafarakút


Fékk reykköfunarkút. Þolir 300bar en þeir fylla á hann í 200. Fín stærð á svoleiðis kút.
Back to top
jeepson
Thu Mar 04 2010, 10:04p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Akkúrat það sem mér vantar. Hvenær á að koma og jeppast með mér Geir????
Back to top
hobo
Thu Mar 04 2010, 10:12p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Hvað geta 200bar á kút af þessarri stærð dælt miklu í 4 dekk? 4psi í 20psi? 12psi í 20psi?
Back to top
Sævar
Thu Mar 04 2010, 10:22p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Kútur er í raun nauðsyn, td. ef maður lendir í affelgun er gott að geta sprengt dekk upp á felgu með kút, það er erfiðara með loftdælu
Back to top
AA-Robot
Fri Mar 05 2010, 12:41a.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
en svona kútar og dælur hvað kostar þetta allt saman
Back to top
Magnús Þór
Fri Mar 05 2010, 10:34a.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
Það er misjafnt. Þú getur t.d. fengið úrelt slökkvutæki á mjög lítið,ef þú þekkir kafara geturu samið við hann,en ég held að þetta sér ekkert voðalega dýrt.
Back to top
jeepson
Fri Mar 05 2010, 11:39a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Maður verður bara að hafa augu og eyru opin fyrir svona dóti.
Back to top
Sævar
Fri Mar 05 2010, 12:00p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Fékk mína dælu á 5000 kall hún er mjög fljót uppí 10 pund en heila eilífð upp í 25 þanig ég keyri alltaf á 10 pundum í bæinn
Back to top
jeepson
Fri Mar 05 2010, 01:52p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já akkúrat. Ég ætla að heyra í einum félaga mínum. Hann virðist oft vita um ótrúlegustu hluti til sölu
Back to top
Hafþór
Fri Mar 05 2010, 02:43p.m.
Registered Member #154

Posts: 4
Maður náttúrulega byrjar á því að fá sér dælu. Svo er hægt að verða sér úti um kút til að dæla á og hafa því loft með þrýsingi sem flytir smá fyrir þegar maður fer að dæla í. Ég keyfti mér dælu um árið í verkfærasölunni í Síðumúla. Hún dældi 100 lítra/mínútu sem er ekkert svo mikið (ekkert miðað við Fini) en með þessari dælu fylgdi áfastur 5 lítra kútur og pressostad (þrýstistyllir) og festi ég dæluna og pressostadið aftan í gamla jeppann þar sem annað aukasætið var afturí og setti kútinn undir bílinn. Fékk svo gefins 10 lítra vatnsslökkvitæki (það á að þola talsverðan þrýsting) og lét græja ryðfrýja plötu fyrir opna endann og bora og snytta þar fyrir stútum til að tenga slöngur við. Það munaði við dælingu á fyrsta dekki (35" barðar) að vera með svona mikið loft á þrystingi. Dælan var stillt á 8 bör og ég var um innan við 10 mín að dæla í 4 dekk úr 6-8 psi uppí 30 psi.
Það var einhver að auglýsa 150 lítra dælu á f4x4 spjallinu á 19000 kall. Finn þessa auglýsingu ekki á f4x4.is í fljótu bragði. Svo er Air-condition bara snilld líka. Kannski erfiðara að verða sér úti um svoleiðis apparat en algjörlega ómaksins vert.

Kv. Haffi
Back to top
jeepson
Fri Mar 05 2010, 03:49p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Já ég var að skoða dælu fyrir 4 árum síðan minnir mig. Það er dæla sem dælir 60l mín. og var hægt að fá hana á 26þús minnir mig hjá bílarusl (bílanaust).
Back to top
Magnús Þór
Fri Mar 05 2010, 04:00p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
haha,af hverju þarftu alltaf að breyta orðum,live2loose,bílarusl,hrælúx....skil það reyndar með hiluxinn en hitt finnst mig bara vera leiðindi...
Back to top
jeepson
Fri Mar 05 2010, 06:36p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hey farðu nú ekki að væla. Það er bara gert inná live2loose.

Bílanaust hefur lengi verið kallað bílarusl. Þannig að skammaðu þann sem fann uppá því
l2c kalla mjög margir live2loose. Þannig að skammaðu þann sem fann uppá því.
Fyrst að þú segist skilja þetta með hilusinn þá ættiru að skilja hitt líka er það ekki?

[ Edited Fri Mar 05 2010, 06:49p.m. ]
Back to top
Sævar
Fri Mar 05 2010, 06:49p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
á ég að hringja í vælubílin strákar
Back to top
jeepson
Fri Mar 05 2010, 06:52p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

á ég að hringja í vælubílin strákar


Ertu með nr hjá honum
Back to top
Magnús Þór
Fri Mar 05 2010, 07:30p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
er ekki að vera með nein leiðindi,,finnst þetta bara óþarfi,ég er ekki að reyna að stofna rifrildi
Back to top
jeepson
Fri Mar 05 2010, 10:10p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hér rífst engin öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
Back to top
GudmundurGeir
Mon Mar 15 2010, 08:38p.m.
Registered Member #279

Posts: 63
jeepson wrote ...

Akkúrat það sem mér vantar. Hvenær á að koma og jeppast með mér Geir????


Bara sem fyrst!
Back to top
jeepson
Mon Mar 15 2010, 10:30p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Já um að gera
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design