Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Stefán Grímur Rafnsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
stebbi1
Tue Sep 08 2009, 06:32p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Bílinn minn er samurai árgerð 92 ættaður frá vopnafirði og kom ofann úr sveit og er því tiltölulega lítið ryðgaður.þetta átti nú fyrst bara að vera snattari á 31" en svo varð hann fyrir því ólani að vellta einn hring. þá var ekekrt annað að gera enn að banka hann til og fyrst hann var inní skúr var hásingunum hennt ofann á fjaðrirnar og stóð til að setja hann á 33". en svo þegar átti að fara klára verkið og máta dekinn undir small 35" svona fallega undir og hefur hún verið þar síðann.
seinasta sumar var svo sett 1600 blöndundgsvél í kvikindið en hún virkaði nú aldrei almennilega þannig að 1300 fór aftur ofanní. aðall vandamálið núna er að helvítis millikasinn á það til að losna. en það stendur nú til bóta þar sem 1600 16v bíður heima í skúr á bretti með gírkassa og millikssa og skal hún sett í fyrir jól! svo redda ég þessu mynda veseni við gott tækifæri. annars er hún svört smá beygluð og á gulum felgum

Fyrir og eftir velltu



[ Edited Thu Oct 08 2009, 06:29p.m. ]
Back to top
Sævar
Tue Sep 08 2009, 06:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Flott!!

Er einhver annar Samurai á landinu sem vitað er af með gírsamstæðu úr Vitöru??
Back to top
stebbi1
Tue Sep 08 2009, 07:03p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
ég var eiginnelga að vona það svona til að létta mér verkið
Back to top
olikol
Tue Sep 08 2009, 11:13p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
djöfull öfunda ég þig að eiga 16v vitöru vél á lager. Dauðlangar í eitt stykki þannig í súkkuna mína. Þá ræði hún vel við 35". Prófaði að hafa minn á 35" með 413-vélinni, var alveg að skíta á sig á malbikinu, en flaut helvíti vel í snjónum.
Back to top
Valdi 27
Tue Sep 08 2009, 11:17p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Sæll Stebbi
Back to top
stebbi1
Wed Sep 09 2009, 12:36a.m.
Registered Member #57

Posts: 355
mín er nú á 35 með 1300 hún er alveg fín á 100 í 4 maður gat hvort sem er aldrei neitt notað 5 nema í meðvind. En ég vona að hún verði bara sprækari
Back to top
stebbi1
Wed Sep 09 2009, 12:39a.m.
Registered Member #57

Posts: 355
sæll valdi
Back to top
stebbi1
Thu Oct 08 2009, 06:27p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Var að skella inn 2 myndum
Back to top
Stefan_Dada
Thu Oct 08 2009, 06:50p.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
Flottur hjá þér, er að fýla gulu felgurnar !
Back to top
stebbi1
Thu Oct 08 2009, 06:53p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
þakka þér, þær setja punktin yfir i-ið
Back to top
Magnús Þór
Mon Oct 19 2009, 11:51p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
gulu felgurnar eru rúsínan í pylsuendanum klárlega !
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design