Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
stebbi1
Tue Sep 08 2009, 09:35p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Eru þið ekki búnir að gera þetta í einhverjum? eithvað sem ber að varast áðurenn ég byrja hef að vísu ekki tíma alveg strax. smellur þetta ekki ofanní bara með því að færa aðra mótorfestigunna?
Back to top
olikol
Tue Sep 08 2009, 11:17p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
jú þarf aðeins að tilfæra festingunam. Ætlaru að hafa vitöru kassa? Gæti verið smá plássleysi fyrir vatnskassa og viftu. Lítið mál að skera aðeins úr framendanum fyrir kassanum og setja rafmagnsviftu framaná.

Annars gangi þér vel með þetta og vonandi sér maður þig á fjöllum í vetur.
Back to top
stebbi1
Wed Sep 09 2009, 12:38a.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Já ég ætlaði að nota vitöru gírkassann og millikassan. veit einhver í hvaða millikassa eru lægst hlutföll? svo ætla ég að setja hlutföll úr 1000 súkku í hásingarnar eru þau ekki eithvað lægri og passa beinnt á milli?
Back to top
Aggi
Wed Sep 09 2009, 12:57p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
framdrifið úr 1000 bilnum er minna og passar þar með ekki. en efturdrifið passar. það eru 4.10 hlutföll minnir mig. ertu buin að mæla hvar girstangirnar koma. kolli notaði orginal samurai kassan af því stangirnar fyrir vitöru kassana hefðu komið svo aftarlega.
Back to top
olikol
Wed Sep 09 2009, 01:16p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
5.12 vitöru hlutföllin eru lægst, annars er til 4.86 sem er líka mjög fínt.
410 kassarnir eru lægstir held ég fyrir utan lj80
Back to top
stebbi1
Wed Sep 09 2009, 06:56p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
nei ég hef ekkert spáð í stöngunum. ég er ekkert byrjaður á þessu hef ekki tima alveg strax.þessi 5.12 erum við að tala um þá í millikassanum eða í hásingunni. en eð 1000 súkku hlutföllinn passar þá ekki að færa bara hlutföllinn á milli þeas kambinn o pinjonin?
Back to top
Sævar
Wed Sep 09 2009, 07:20p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Allar 2 dyra vitörur eru með 5.12 hlutföll í drifum

einnig einhverjar gerðir af SIDEKICK

í fjögurra dyra bíl er helst að finna þetta í eldri bílunum, 89 til 94..
Back to top
Sævar
Wed Sep 09 2009, 07:28p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
2 dyra ssk er ekki með 5.12 nema í undantekningartilvikum...
Back to top
olikol
Wed Sep 09 2009, 07:33p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
drifhlutföll í vitörum eru 4,86 og 5,12. held að það sé það lægsta í súkkum almennt. annars er 410 með lægsta millikassan fyrir utan LJ80.
Back to top
Aggi
Thu Sep 10 2009, 12:40a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
það eru tveir 1000 kassar. einn er alveg eins útlítandi og 413/samurai kassin en hinn er ekki með pinna í gegnum miðjutannhjólin. og er með minni flangsa og 6mm bolta held ég fyrir drifsköftin á meðan nýrri 410 og 413 eru með 8mm bolta og samurai og vitara með 10mm
Back to top
Aggi
Thu Sep 10 2009, 12:44a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
þessi eldri týpa af 1000 kössunum er lægstur. 2,8 í lágadrifinu, nýrri eru 2,51 og 413/samurai er 2,27
Back to top
gisli
Thu Sep 10 2009, 08:12p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Minn er samt lægri, muhahahaha!
Back to top
stebbi1
Thu Sep 10 2009, 08:19p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
En þið sem eruð enn í þessum frístandandi kössum, hafið þið séð eða prufað þetta ?
http://www.suzukiclubuk.co.uk/rocklobster.html
Back to top
gisli
Thu Sep 10 2009, 10:33p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Það var nú einmitt það sem ég átti við, græjaði þetta síðasta vetur. Kemur mjög vel út og kostaði lítið.
Back to top
Aggi
Fri Sep 11 2009, 04:50p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
ég ætla líka gera svona. buin að redda rennismiði og allt
Back to top
stebbi1
Tue Sep 29 2009, 06:13p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Jæja eftir að vera búinn að hugsa þetta þá er ég hættur við að nota gírkassann og ætla að nota samurai kassan og smíða mér svona millikassa. en hefur þessi millikassi verið til friðs ekkert verið að rifna af púðunum?
Back to top
björn ingi
Tue Sep 29 2009, 06:58p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Gísli hefur þetta verið að koma vel út hjá þér og enginn vandamál, hvar léstu græja hjólin saman því þetta verður nú að vera sæmilega gert svo maður snúi þetta ekki í sundur. Ég á tvo 410 kassa og væri til í að skipta á honum og 413 ef einhver hefur áhuga.
BIO
Back to top
Aggi
Tue Sep 29 2009, 07:03p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
já ég skal skipta við þig.
Back to top
stebbi1
Tue Sep 29 2009, 07:07p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
afhverju langar þig í 413 kassa?
en á myndunum þarna í linknum virðist þetta nú ekki vera neitt of soðið. held að það sé líka dálltið atriði að stilla þessu rétt upp áðurenn það er soðið
En einsog máltækið segir ef það brotnar þá var það ekki nógu sterkt
Back to top
björn ingi
Tue Sep 29 2009, 07:09p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Ok flott, verðið þið ekki á ferðinni (Tálknafjarðarferðin) og mér heyrðist að SiggiHall væri í einhverjum viðskiptahugleiðingum og þá gæti þetta flotið með því góssi og kassinn frá þér komið með að sunnan, ertu ekki annars í bænum?
BIO
Back to top
björn ingi
Tue Sep 29 2009, 07:13p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Af því Stebbi að þá get ég græjað mér svona Rocklobster kassa og sparað mér heilan hellinga af peningum með því. Þá get ég nefnilega notað 4.88 hlutföllin í Toyotuhásingunum áfram og samt verið nokkuð vel lágíraður í lágdrifinu

[ Edited Tue Sep 29 2009, 07:13p.m. ]
Back to top
stebbi1
Tue Sep 29 2009, 07:16p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
jááá nú skil ég þetta þið verðið að vera virkir á spjallinum með hvernig þetta gengur hjá ykkur. Ég ætla að byrja á að skipta um vél og dunda svo við hitt held ég. á nefnilega auka samurai kassa til að splúndra
Back to top
birgir björn
Tue Sep 29 2009, 07:47p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
við verðum bara að splundta nokkrum kössum og láta gera okkur tilboð í að smíða nokkur stykki, og raða svo saman
Back to top
stebbi1
Tue Sep 29 2009, 08:35p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
jááá það væri ekki vitlaust safna þessum stykjum samann og fá einhvern til að gera þetta
Back to top
stebbi1
Tue Sep 29 2009, 08:36p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
þeas græja samann þarna litlu hjólinn. annars hlýtur maður nú að redda þessu sjálfur miklu skemtilegra
Back to top
birgir björn
Tue Sep 29 2009, 08:49p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg mindi lika vilja eiga þetta bara á lager
Back to top
hilmar
Tue Sep 29 2009, 10:23p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Þetta er ekki mikið mál ég hjálpaði Gísla við þetta í fyrra þ.a.s ég rendi hjólinn að hluta og svo sáu stál og stansar um að renna þetta í rétt mál og sjóða mér fannst þetta reyndar vera allt of mikið soðið hjá þeim en þetta er að virka hjá Gísla
Back to top
stebbi1
Tue Sep 29 2009, 10:33p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
eigið þið nokrar myndir af þessu?gerðuð þið þetta einsog á myndunum? ég er alveg farin að iða í skininu að drífa mig í þetta
Back to top
gisli
Tue Sep 29 2009, 10:43p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
björn ingi wrote ...

Gísli hefur þetta verið að koma vel út hjá þér og enginn vandamál, hvar léstu græja hjólin saman því þetta verður nú að vera sæmilega gert svo maður snúi þetta ekki í sundur. Ég á tvo 410 kassa og væri til í að skipta á honum og 413 ef einhver hefur áhuga.
BIO


Þetta hefur komið mjög vel út hjá mér, hann er svo lágur að ef færi er ekki þungt er ekkert mál að taka af stað í 4ja gír. Veitir bara ekkert af m.v. aflið sem ég hef. Þegar ég er svo í fyrsta lága þá er oft auðveld að láta hann mjakast uppá snjóyfirborðið meðan aðrir spóla sig niður.
Hins vegar veit ég ekki hvað þetta þolir. Tannhjólin sem slík ættu að þola hellings átak, ég hef meiri áhyggjur á að húsið gefi sig, torkið er orðið svo gríðarlegt út úr kassanum og húsið er bara úr þunnu áli. Sleppur alveg á 1300cc og 1000kg, en spurning með stærri bíl.
Bara ein leið til að komast að því (og ódýrt að prófa).
GS
Back to top
gisli
Tue Sep 29 2009, 10:46p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
stebbi1 wrote ...

afhverju langar þig í 413 kassa?
en á myndunum þarna í linknum virðist þetta nú ekki vera neitt of soðið. held að það sé líka dálltið atriði að stilla þessu rétt upp áðurenn það er soðið
En einsog máltækið segir ef það brotnar þá var það ekki nógu sterkt


Stál og Stansasuðan mín er miklu verklegri en þessi í UK leiðbeiningunum. Þeir suðu tvær feitar suður allan hringinn. Hún er ekki veiki punkturinn, og ég held ekki tannhjólin heldur, miklu frekar húsið utanum góssið.
Back to top
stebbi1
Tue Sep 29 2009, 11:05p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
http://www.puresuzuki.com/t-case_mount.htm
Spurnig hvort þetta myndi halda eithvað betur við husið?
en hvað tóku þeir í stáli og stönsum fyrir að renna og græja þetta? og hvað þurft þeir að fá mikið allan kassan eða bara þessi 2 hjól
Back to top
gisli
Wed Sep 30 2009, 07:38a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég lét þá bara fá tannhjólin með nákvæmum fyrirmælum um hvað ætti að gera.
Sundurrif/samsetningu sá ég um sjálfur og þótti ekki flókið. Hjálpaði mikið að hafa exploded diagram af kassanum, sérstaklega þegar kom að því að setja saman.
Svo er líka kjörið að skoða báða fórnarkassana vel og nota þær legur sem skárri eru. Einu held ég að ég hafi klikkað á, það var að nota hraðamælatannhjólið úr 413 í stað 410, sem þýðir að hraðamælirinn hjá mér er enn meira í rugli en hann þyrfti að vera.
Ég man nú bara ekki nákvæmlega hvað ég lét fyrir vinnuna, enda ósanngjarnt að fara að herma það uppá þá núna, en ég get lofað að þeir eru sanngjarnt.
Sjálfsagt að spjalla um þessi kassamál á næsta fundi fyrir þá sem hafa áhuga.
GS
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design