Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
aronf
Thu Mar 11 2010, 03:35p.m.
Registered Member #319

Posts: 6
Góðan daginn, ég var að leika mér útí bílskúr að sprauta sportrönd og setja filmur í Vitöruna mína og datt í hug að deyla nokkrum myndium með ykkur af prósesinum

Fyrir þá sem vita ekki alveg nákvæmlega hvaða bíll þetta er þá er þetta 1996 árgerð af Vitöru JLX 1,9 Disel og þetta er peguot vél er mér sagt frá umboðsaðila og það skemmtilega er að þetta er eini bíllinn á landinu með þessari vél, og hún er að gera sig Rosalega gaman á þessu eintaki.



Þarna er búið að mæla allt og setja niður málningateip og pússa lakkið upp og rífa teipið aftur af og leggja niður stríputeip og grunna.



Aftan á, á sama tíma.



Þarna er búið að sprauta.



Búið að sprauta toppinn.



Og núna allt þornað og búið að rífa allt draslið af.



Áftan á, á eftir að taka teipið af JLX 1.9D það var bara tekið í leiðinni.



Svaka flottur, merkið er ekki komið á þarna og ekki filmurnar heldur, þær voru settar í seinna um kvöldið.

Og svo eru komnar svakalegar græjur í þetta kvikindi líka, þurfti að sérsmíða bassabox fyrir skottið ef það má kalla þetta skott :S en það heppnaðist 128,9 sinnum betur en ég átti von á er ekki með myndir af þeim eins og stendur enda var þessu smellt í og allt tengt í gærkvöldi.

Núna má sjá þennan kagga rúntandi um höfuðborgarsvæðið á random tímum sólahringsins
Back to top
gisli
Thu Mar 11 2010, 04:18p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Töff.
Back to top
Aggi
Thu Mar 11 2010, 04:59p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
hvad eru taekniskola nemendur ordnir margir herna inni
Back to top
SiggiHall
Thu Mar 11 2010, 05:50p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Og hvað eru margir tækniskóla nemendur á súkkum?
Back to top
Hafsteinn
Thu Mar 11 2010, 06:57p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Tækniskólanemandi > check
Ég er ekki frá því að við séum búnir að rústa Borgó múrnum..

[ Edited Thu Mar 11 2010, 06:58p.m. ]
Back to top
jeepson
Thu Mar 11 2010, 07:28p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þetta er töff hjá þér. Þetta brýtur svona bílinn aðeins upp og gerir hann flottari. Ég fer einmitt núna fljótlega að fara að mála súkkuna mína aðeins og dunda mér eitthvað í henni. Svona fyrst að ég er alveg að verða kominn með bílskúr
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design