Forums
Go to page  [1] 2
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
olikol
Mon Jun 01 2009, 12:34a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Þá er það bíll bílana, heiðursbíll klúbbsins.
Þetta var fyrsta súkkan í safninu og var kaupverðið uppá 1 bjórkassa.
´81 módel 800cc 4gíra, en það var strax sett 1000cc fox vél í hann, vegna þess að stimplarnir voru fastir og stimpilstangirnar kengbognar alveg í U.




Heil 1000cc




Ekki flókið mælaborð.



[ Edited Mon Jun 01 2009, 12:45a.m. ]
Back to top
gisli
Mon Jun 01 2009, 08:24p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Þetta dýrgripur og verður vonandi á götunum einhvern daginn.
Back to top
olikol
Mon Jun 01 2009, 08:27p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Já, það er bara spurningin hvort á að halda honum orginal eða breyta honum...
Back to top
Sævar
Mon Jun 01 2009, 10:22p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Eg held að það þurfi nú að grafa upp fleiri svona bíla áður en það fer að verða ráðlegt að skera úr þessu upprunalega málminn.

Flott að vera "one of a kind."
Back to top
olikol
Mon Jun 01 2009, 11:35p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Það eru bara 3 sem er vitað um á númerum, 1 hérna í bænum ljósbrúnn með wankel-vél og svo 2 á akureyri. Svo er eitt flak upp á kjalarnesi.
Back to top
Kolli
Tue Jun 02 2009, 06:32p.m.
kolli
Registered Member #12

Posts: 6
Og einn í Súðavík
Back to top
gisli
Tue Jun 02 2009, 06:34p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Vissi um einn í Breiðholti fyrir nokkrum árum, þarf að hringja í eigandann og spyrja hvað varð af honum. Veit ekki hvort það var kunningi minn eða faðir hans sem átti hann, en báðir heita þeir Guðmundur.
Back to top
Aggi
Tue Jun 02 2009, 10:49p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
það var einn heill á kjalarnesinu. Ég get svarað núna
Back to top
SmáriSig
Fri Jun 05 2009, 06:16p.m.
Registered Member #22

Posts: 31
Það var einn á Hellu fyrir nokkrum árum
Back to top
olikol
Fri Jun 05 2009, 07:01p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Þetta er örugglega hann. Pabbi minn keypti hann fyrir ca.4 árum á Hellu. Bíllinn var borgaður með einum bjórkassa
Back to top
Sævar
Sun Jun 14 2009, 11:37p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hér er einn sem ég fann sem er að grotna niður og hefur gert síðasta áratuginn.

Back to top
birgir björn
Mon Jun 15 2009, 12:14a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hvar er þessi mynd tekin? eg veit um einn allveg strá heilan svona bíl sennilega með betur förnum svona bílum, allveg original alldrey gerður upp, og stendur inni.

[ Edited Mon Jun 15 2009, 12:18a.m. ]
Back to top
Sævar
Mon Jun 15 2009, 12:38a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Myndin er tekin í Bílakirkjugarðinum við Garðstaði.
Back to top
olikol
Mon Jun 15 2009, 04:24p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
hvar veist þú um einn svona heilan orginal?? annarsstaðar en í umboðinu
Back to top
birgir björn
Mon Jun 15 2009, 04:43p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann stendur inni hlöðu í sveit á fáskruðsfyrði og hefur verið það mjög leingi, hermanna grænn að lit

[ Edited Mon Jun 15 2009, 04:44p.m. ]
Back to top
olikol
Mon Jun 15 2009, 08:31p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
núnú, hef aldrei heyrt um hann. Maður er búinn að vera leita uppi alla þessa bíla. Það er einn flottur á götunni hérna í bænum, á 31" og með wankel-vél.
Back to top
birgir björn
Mon Jun 15 2009, 08:36p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nei sá bíll er ekki auðfundin enda buin að standa inni i mjög mörg ár, sennilega vita flestir fáskruðsfyrðingar ekki einusinni af honum og þar þekkjast allir.
Back to top
Sævar
Tue Jun 16 2009, 11:15a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Nú verðuru að fara út með myndavélina Birgir.
Back to top
gisli
Tue Jun 16 2009, 11:28a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Það er óþarfi að reka manninn alla leið á Fáskrúðsfjörð, bara til að taka eina mynd
Back to top
birgir björn
Tue Jun 16 2009, 11:29a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe, geing i málið þegar eg fer austur næst. eða læt jafnvel felaga minn redda þvi,

[ Edited Tue Jun 16 2009, 11:31a.m. ]
Back to top
Sævar
Tue Jun 16 2009, 11:31a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
gisli wrote ...

Það er óþarfi að reka manninn alla leið á Fáskrúðsfjörð, bara til að taka eina mynd


Það þarf greinilega að koma tilkynningarskyldu SÍS betur á framfæri!!
Back to top
gisli
Tue Jun 16 2009, 04:01p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ja, menn verða amk að standa sig í stykkinu ef þeir vilja inn í klúbbinn!

En hvernig er það annars Birgir, ætlarðu að sýna þig á fundinum í kvöld?
Back to top
birgir björn
Tue Jun 16 2009, 04:02p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
ef allir eru sáttir við það þótt eg færi ekki i ferð, þá mæti eg, og færi ykkur pustið og flækjuna,

[ Edited Tue Jun 16 2009, 04:07p.m. ]
Back to top
olikol
Tue Jun 16 2009, 04:40p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Það er í fína lagi að þú mætir á eftir. þeir sem vilja vera í klúbbnum eru eiginlega skyldugir að mæta á einhverja fundi, og ennþá betra ef þeir koma með í ferðir. en sjálfsagt hafa ekki allir bíla í ferðir.
Back to top
birgir björn
Tue Jun 16 2009, 04:46p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
minn er eimitt ekki ferðafær eins og er en verður það vonandi fljólega.
Back to top
Aggi
Fri Aug 14 2009, 11:02p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
var þessi guli ekki í torfærunni?
Back to top
Sævar
Sat Aug 15 2009, 12:14a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
jú einhverjar 3 götubílakeppnir
Back to top
gunnarja
Fri Oct 02 2009, 11:56p.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Veit um einn svona sem stendur sunnan við vegg á bæ í Víðidal í Húnavatnssýslu. Var orðin frekar ryðgaður er ég sá hann síðast. Hann er rauður og veit að reynt hefur verið að kaupa hann en hann var ekki falur þá.
Back to top
EinarR
Tue Oct 20 2009, 11:02p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ÞAð verður að fá svona bíl og hafa hann orginal á eitthverju safni bara.
Back to top
gisli
Tue Oct 20 2009, 11:07p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Það þarf að sannfæra eigandann um að bjarga þurfi bílnum.
Back to top
einarkind
Tue Oct 20 2009, 11:24p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
nei ég mindi ekki breyta þessum hafa hann eins orginal og aðstæður leifa og verður þetta bara að vera heðurs bíll klúbbsins
Back to top
einarkind
Tue Oct 20 2009, 11:37p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
nei ég mindi ekki breyta þessum hafa hann eins orginal og aðstæður leifa og verður þetta bara að vera heðurs bíll klúbbsins
Back to top
Ásgeir Yngvi
Thu Nov 12 2009, 09:16p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
Hver á þennan LJ80 ?

Er hann lítið ryðgaður?


Er nú með einn svona nær ónýtan úr ryði, þó enn í notkun (utanvega) með 0,8 L vél sem malar eins og köttur.



[ Edited Thu Nov 12 2009, 09:19p.m. ]
Back to top
Sævar
Fri Nov 13 2009, 12:01a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Kolli á hann, hann er svo gott sem óryðgaður og til stendur að gera hann upp.

Held það sé 1000 vél í honum frekar en 1300
Back to top
olikol
Fri Nov 13 2009, 12:42a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ja það er 1000cc vélin í honum, dettur í gang og ekkert ryð fyrir utan örfá músarbit. eina vesenið með hann er að stýrismaskínan er ónýt og töluvert vesen að mixa aðrar maskínur í því hún er alveg við hvalbakinn en ekki fremst eins og á öllum hinum. En ef einhver á lj80 maskínu væri hún vel þegin
ps. svo er líka topplúguGAT á honum.

[ Edited Fri Nov 13 2009, 12:44a.m. ]
Back to top
stebbi1
Fri Nov 13 2009, 12:02p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Þessi bíll er bara flottur
Back to top
Ásgeir Yngvi
Fri Nov 13 2009, 05:01p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
á ég ekki bara að losa þig við hann?
Back to top
Ásgeir Yngvi
Sat Nov 14 2009, 07:26p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
Ásgeir Yngvi wrote ...

á ég ekki bara að losa þig við hann?



?
Back to top
olikol
Sat Nov 14 2009, 08:37p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
neinei, enda á pabbi hann líka. Bíllinn verður gerður upp, alveg orginal fyrir utan vél og stýrismaskínum kanski fær topplúgan að vera. Það á að fara reyna gera eitthvað í honum núna búið að setja upp sprautuklefa fyrir hann
Back to top
Ásgeir Yngvi
Sat Nov 14 2009, 09:03p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
olikol wrote ...

neinei, enda á pabbi hann líka. Bíllinn verður gerður upp, alveg orginal fyrir utan vél og stýrismaskínum kanski fær topplúgan að vera. Það á að fara reyna gera eitthvað í honum núna búið að setja upp sprautuklefa fyrir hann



Nei nei ég er með orginal vél í þetta. Hann er best settur hjá mér.
Back to top
EinarR
Sun Nov 15 2009, 06:34p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
HAha bjartur ásgeir. það er held ég frekar að þú fáir keypt húsið en bílinn hjá Kolla.
Back to top
Ásgeir Yngvi
Sun Nov 15 2009, 09:34p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
EinarR wrote ...

HAha bjartur ásgeir. það er held ég frekar að þú fáir keypt húsið en bílinn hjá Kolla.



haha jæja.

En ef þið fréttið af svona bíl þá hef ég mikinn áhuga. Pabbi fékk sér svona beint úr kassanum á sínum tíma (þessi rauði sem ég er með) og því langar mig svakalega í svona bíl.
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 11:19a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
hvaða bremsur notuðuði? mig vanntar held ég 2 dælur á LJ10-una
Back to top
Aggi
Tue Nov 24 2009, 04:45p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
kolbeinn pantadi allt nytt i bremsur fra japan a sinum tima
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 07:45p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það kostaði?
Back to top
Aggi
Wed Nov 25 2009, 12:15a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
peninga, nanar tiltekid kronur.
Back to top
gisli
Wed Nov 25 2009, 12:20a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég hefði haldið að það kostaði Yen.
Back to top
olikol
Wed Nov 25 2009, 11:58p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Nei krónur, umboðið átti bremsudót í LJ80 á lager.
Back to top
siggisv1
Tue Dec 08 2009, 12:43a.m.
Registered Member #177

Posts: 3
Sælir súkkumenn, fábært að sjá þessar myndir. Ég átti eitt sinn svona bíl og hef æfinlega séð eftir því að hafa látið hann frá mér. Þarf að grafast fyrir um það hvor þetta er sá sami en mér finnast götin fyrir hátalara í hurðaspjöldunum dálitið grunsamleg. Ég smíðaði rörstuðara á minn að aftan og hann var sprautaður í sama eða næstum sama lit. Það voru nokkrir svona bláir þannig að þetta gæti verið óskhyggja hjá mér að þetta sé sá sami. Manni líður dálítið eins og hafa fundið ættingja sem var týndur.
Back to top
olikol
Tue Dec 08 2009, 01:31a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Þessi LJ80 er orginal blár en var málaður svartur, ég veit reyndar ekki hvenar það var gert en hann er örugglega búinn að vera lengi svartur. Við keyptum þennan bíl frá Hellu, þar sem hann var búinn að þjóna mjólkurbílsstarfi eða bera út póstinn, bara man ekki hvort. Svo bræddan úr sér og pabbi keyptann fyrir bjórkassa fyrir hva held það séu komin 4 ár síðan.

Minnir nú að það hafi ekki verið rörastuðari á honum.

Back to top
Go to page  [1] 2  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design