Fundur á þriðjudaginn 8 sept
Á fundinum næsta þriðjudag verður m.a. rætt um eftirfarandi

  • Hvort breyta skuli að einhverju leyti næstkomandi fundum, svo sem tíma og staðsetningu


  • Hvort við eigum að fá tilboð í límmiðahönnun fyrir bílana og einnig að fá uppteiknað lógó fyrir klúbbinn


  • Hvort við eigum að bjóða upp á auglýsingar á síðunni gegn örlítilli þóknun til að koma til móts við rekstrarkostnað hennar.


Ég hvet ykkur sem flest til að mæta á fundinn, sem haldinn er eins og vanalega hingað til á Kleppsveginum í kjallaranum undir Adam og Evu klukkan átta og segja ykkar skoðun, þeir sem ekki geta mætt geta einnig tjáð sig í spjallþræði á spjallinu



http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?829.post
Sævar on Sunday 06 September 2009 - 15:22:48 | Read/Post Comment: 3
Comments
olikol
07 Sep : 00:50
Reply to this
Það verður kanski rætt líka um hugsanlega ferð á Vestfirði að sækja allt að 5 foxa/samurai og aldrei að vita ef eitt stykki Gulur LJ80 dettur í hendurnar á okkur.
juuiekqw
12 May : 13:28
Reply to this
ôèëüì Ïèðàòû Êàðèáñêîãî ìîðÿ 4 ñìîòðåòü îíëàéí

Comments are locked
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design